bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
1.000 horsepower E36 M3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=15335 |
Page 1 of 1 |
Author: | nitro [ Wed 03. May 2006 01:04 ] |
Post subject: | 1.000 horsepower E36 M3 |
Veit ekki hvort þetta er repost en.. SHIT.. er þetta sleeper dauðans eða hvað? 1.000 horsepower E36 M3 Turbocharger Kit for S50B30 & S50B32 32.000 USD - A better 0 to 100 km/h acceleration time than Ferrari F430: 0 to 100 km/h 3.2 seconds - A better 0 to 200 km/h acceleration time than a Ford GT: 0 to 200 km/h in 8.8 seconds - A better 0 to 240 km/h acceleration time than a Lamborghini Murcielago in 11.9 seconds - A higher top speed than that of a Porsche Turbo and Ferrari F430, 340 km/h (gear limited). With a longer final drive ratio top speeds of 380 km/h are attained. However we have limited the top speed at 340 km/h to make sure that our customers don't drive every day at 380 km/h. Just a precaution http://www.da-motorsport.com/projeler/e ... /index.htm ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 03. May 2006 01:06 ] |
Post subject: | |
Reeeeepost! Samt algjör snilld ![]() |
Author: | nitro [ Wed 03. May 2006 01:17 ] |
Post subject: | |
hehe grunaði það... en ætlar engin að panta sér ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 03. May 2006 01:18 ] |
Post subject: | |
nitro wrote: hehe grunaði það... en ætlar engin að panta sér
![]() ![]() Hann ///Matti hérna á spjallinu var nú ágætlega mikið í sambandi við þessa gaura fyrir stuttu ![]() Virðist ekkert verða af því fyrst hann er að selja ![]() |
Author: | ValliFudd [ Wed 03. May 2006 01:41 ] |
Post subject: | |
góður honduhnakki myndi líklega halda sig eiga sjens þegar hann væri við hliðina á þessum... hann lítur svo "venjulega" út að.. þúst.. vó ![]() Það er lítið sem mér finnst meira kúl en bíll sem er kraftmeiri en hann virðist.. ![]() ég lenti við hliðina á Mustang Cobra, gulum nýlegum. ég gaf allt í botn upp á djókið og heyrði læti við hliðina á mér.. hann bjóst náttúrulega ekki vði að ég færi að reyna neitt svo ég náði að halda mér á undan að næstu ljósum.. sem voru by the way MJÖG nálægt ![]() ![]() ![]() Þessi myndi nú rúlla þessum mustang upp ![]() |
Author: | ValliFudd [ Wed 03. May 2006 01:43 ] |
Post subject: | |
keyri by the way ekki á þessum hraða venjulega.. var bara að stríða gaurnum.. hægði svo strax á ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 03. May 2006 01:45 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er feiiitur sleeper! Mega svalt! En eitt sem ég var að spá í... nær hann einhverju gripi? Spólar hann ekki bara og spólar þegar pedallinn fer niðrí gólf? ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 03. May 2006 02:02 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Þessi bíll er feiiitur sleeper! Mega svalt!
En eitt sem ég var að spá í... nær hann einhverju gripi? Spólar hann ekki bara og spólar þegar pedallinn fer niðrí gólf? ![]() Ef að E39 M5 gerir það STOCK.. þá get ég ekki ýmindað mér annað en að þessi M3 með 1000hö tjúningu geri það líka ! |
Author: | Geirinn [ Wed 03. May 2006 08:54 ] |
Post subject: | |
Þið sáuð nú 1000HP E34 bílinn hérna um daginn sem spólaði ekki NEITT. Magic can be done... efast reyndar stóóórlega að suspensionið á honum hafi verið orginal. Hey Mujaffa, visa oss hjulspin! ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 03. May 2006 09:21 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er samt engin 1000 hestöfl, þessir gaurar hafa aldrei dynoað bílana sína og segjast ekkert ætla að gera það. Þeir segja bara 1000 hestöfl. Skil ekki alveg af hverju þeir gera þetta svona af því það er klárt mál að hestöflin sem þessi bíll skilar er ekkert til þess að skammast sín fyrir |
Author: | gunnar [ Wed 03. May 2006 09:36 ] |
Post subject: | |
Það má segja að þetta sé all go, no show ![]() |
Author: | grettir [ Wed 03. May 2006 10:19 ] |
Post subject: | |
Hann er meira að segja tvílitur ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Sun 07. May 2006 22:13 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: góður honduhnakki myndi líklega halda sig eiga sjens þegar hann væri við hliðina á þessum... hann lítur svo "venjulega" út að.. þúst.. vó
![]() Það er lítið sem mér finnst meira kúl en bíll sem er kraftmeiri en hann virðist.. ![]() ég lenti við hliðina á Mustang Cobra, gulum nýlegum. ég gaf allt í botn upp á djókið og heyrði læti við hliðina á mér.. hann bjóst náttúrulega ekki vði að ég færi að reyna neitt svo ég náði að halda mér á undan að næstu ljósum.. sem voru by the way MJÖG nálægt ![]() ![]() ![]() Þessi myndi nú rúlla þessum mustang upp ![]() Bara svona til þess að láta menn vita að þá er þessi mustang dynoaður 406hp í hjólin ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 07. May 2006 22:47 ] |
Post subject: | |
Sama hvað menn hafa þá geri ég ráð fyrir að næstum ekkert hérna heima taki svona bíl |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |