bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

fimman sem kemur vs núverandi fimma.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1522
Page 1 of 1

Author:  oskard [ Sat 17. May 2003 17:46 ]
Post subject:  fimman sem kemur vs núverandi fimma.

Skemmtilegar myndir :)

Image

Author:  oskard [ Sat 17. May 2003 17:55 ]
Post subject: 

ég gleymdi svo að bæta inn minni skoðun og hún er sú....
að mér finnst gamla (núverandi) fimman mun fallegri...
kannski eru það bara felgurnar :shock:

Author:  Gunni [ Sat 17. May 2003 18:05 ]
Post subject: 

það eru aðallega ljósin að framan og aftan og nýrun sem bögga mig! Mér finnst þetta eitthvað svo blómalegt eða eitthvað þannig :roll:

Author:  hlynurst [ Sat 17. May 2003 18:06 ]
Post subject: 

Miklu flottari felgur á E39 bílnum... en það væri líka gaman að fá að sjá E34 bílinn við hliðina á þeim. Ég held að þar ætti að sjást að breytingarar eru mjög svipaðar á bílunum. E34 er mikið stökk frá E39....

Author:  saemi [ Sat 17. May 2003 18:28 ]
Post subject: 

Ég verð að vera sammála með að nýrun á nýja bílnum eru alveg út í hróa. Voðalega gay eitthvað! Svo ljósin eitthvað að skekkja þetta allt.

Ég er ekki alveg að fíla þetta nýja dæmi sko, mér finnst " gamli " bíllinn allavega flottari.

Sæmi

Author:  Halli [ Sat 17. May 2003 19:09 ]
Post subject: 

er það ekki að við erum vanari að sjá hann samt er ég á sömu skoðun og þið :lol:

Author:  benzboy [ Sat 17. May 2003 20:53 ]
Post subject: 

Gamli er flottari fyrir minn íhaldssama smekk

Author:  Heizzi [ Sun 18. May 2003 02:20 ]
Post subject: 

Báðir góðir, tekur bara smá tíma að venjast þessu.

Author:  bjahja [ Sun 18. May 2003 19:09 ]
Post subject: 

Ég verð að viðurkenna að ég er farinn að venjast nýja, en E39 er flottari finnst mér. Hinn er samt ekki nærri því eins ljótur núna og mér fannst hann fyrst, núna er bara ekkert ljótur lengur.

Author:  O.Johnson [ Sun 18. May 2003 21:15 ]
Post subject: 

Lúkið á nýju fimmuni er skref aftur á bak :(

Author:  bebecar [ Sun 18. May 2003 22:20 ]
Post subject: 

Mér finnst þessi nýji nú bara venjast mjög vel og miklu meira afgrandi í útliti heldur en E39, mér finns hann ná að skera sig úr nokkuð sem mér finnst BMW ekki hafa gert frá því að E36 og E34 hættu í framleiðslu - það eina sem ég hef útá þessa nýju fimmu að setja er að mér finnst nýrun ALLT of STÓR!

Author:  arnib [ Mon 19. May 2003 01:44 ]
Post subject: 

Maður verður auðvitað að bíða og sjá, ég held að up close séu bílar svo algjörleg allt öðruvísi heldur en á myndum.

En það verður að segjast eins og er, mér finnst á þessum myndum eins og E39 sé miiiikið fallegri bíll.
Mér finnst hann hafa mikið meiri "klassa".

Sniðugt að sjá þetta borið svona saman hlið við hlið:)

Author:  Haffi [ Mon 19. May 2003 01:49 ]
Post subject: 

Ég er svo nýungagjarn :) Ég er að fíla nýju fimmuna MIKLU betur 8)

Author:  Propane [ Mon 19. May 2003 16:31 ]
Post subject: 

Ef ykkur finnst E39 flottur, þá megið þið alveg bjóða í minn. Ég þarf að fara að skipta um bíl.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/