bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Flott paintjob á sjöu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=15135
Page 1 of 1

Author:  ValliFudd [ Sat 22. Apr 2006 01:12 ]
Post subject:  Flott paintjob á sjöu

Image


Djöfull er þetta funky paintjob :) Grænn, blár, fjólublár, svartur? hvað stendur í skráningarskírteininu? hehe :p er eigandinn hér?

Author:  íbbi_ [ Sat 22. Apr 2006 01:14 ]
Post subject: 

hef séð hann, einn af fáum bílu sem ég hef fílað sona effect litaðan, en það er nú líka af því ða þetta er voðalega milt

Author:  Henbjon [ Sat 22. Apr 2006 01:15 ]
Post subject: 

Einkanr-ið er sýnist mér GR8CAR.

Author:  HPH [ Sat 22. Apr 2006 01:52 ]
Post subject: 

ég er búinn að skoða þennan bíl og þetta paintjob er fáranlega ýlla unnið. Við venjulega skoðun þá sést hvað þetta er lélega gert senni lega verið gert inn í skúr af allgjörum Amatör. Það er dropar eftir að lakkið hefir lekið, mis þikt, mjög skrítið að koma við það er eins og það er gróft sumstaðar og mart af því.
Þetta væri geðveikt svalt Ef þetta hafði verið betur unnið

Author:  finnbogi [ Sat 22. Apr 2006 03:22 ]
Post subject: 

ég var að sjá þennan bíl í dag í vinnuni og damn þetta er ljótur bíll

hann er með þennan ljóta effect lit og í þokkabót er hann með nýrun krómuð á lóðréttu línunum ekki bara hringurinn

eeen það er bara ég :P

Author:  Danni [ Sat 22. Apr 2006 03:25 ]
Post subject:  Re: Flott paintjob á sjöu

ValliFudd wrote:
Djöfull er þetta funky paintjob :) Grænn, blár, fjólublár, svartur? hvað stendur í skráningarskírteininu? hehe :p er eigandinn hér?


Skráningarnúmer: GR8CAR
Fastanúmer: TU266
Tegund: BMW
Undirtegund: 7
Litur: Grænn
Fyrst skráður: 17.11.1995

Samkvæmt www.us.is ;)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 22. Apr 2006 06:08 ]
Post subject: 

E38 sem er effect lituð :? :gay: :slap: [-X
eða bara BMW yfir höfuð, BIG NO NO :roll:

Author:  fart [ Sat 22. Apr 2006 06:19 ]
Post subject: 

HPH wrote:
ég er búinn að skoða þennan bíl og þetta paintjob er fáranlega ýlla unnið. Við venjulega skoðun þá sést hvað þetta er lélega gert senni lega verið gert inn í skúr af allgjörum Amatör. Það er dropar eftir að lakkið hefir lekið, mis þikt, mjög skrítið að koma við það er eins og það er gróft sumstaðar og mart af því.
Þetta væri geðveikt svalt Ef þetta hafði verið betur unnið

.

Mr.Hung, veistu hver málaði þennan?

Author:  ///MR HUNG [ Sat 22. Apr 2006 13:41 ]
Post subject: 

fart wrote:
HPH wrote:
ég er búinn að skoða þennan bíl og þetta paintjob er fáranlega ýlla unnið. Við venjulega skoðun þá sést hvað þetta er lélega gert senni lega verið gert inn í skúr af allgjörum Amatör. Það er dropar eftir að lakkið hefir lekið, mis þikt, mjög skrítið að koma við það er eins og það er gróft sumstaðar og mart af því.
Þetta væri geðveikt svalt Ef þetta hafði verið betur unnið

.

Mr.Hung, veistu hver málaði þennan?
Það geri ég já og þessi gaur er úti á túni að segja að hann hafi verið málaður í skúr því hann er málaður að lærðum bílamálara í margaramiljónkróna sprautuklefa.

Ég skoðaði bílinn áður en hann afhenti hann og það var ekkert að bílnum fyrir utan litinn :-s

Svo hjálpar ekki að eigandinn vildi ekki samlita því það hefði strax orðið skárra.

Enn svo er annað að svona effect shit getur ekki orðið flott á svona bíl því að mínu mati bera fáir bílar þetta lita dæmi!

Author:  Turbo- [ Sat 22. Apr 2006 13:42 ]
Post subject: 

ljótir púststútar,ljótar felgur og margt meira ljótt við þennan bíl

Author:  ///MR HUNG [ Sat 22. Apr 2006 13:45 ]
Post subject: 

Turbo- wrote:
ljótir púststútar,ljótar felgur og margt meira ljótt við þennan bíl
Þetta eru vetrarfelgurnar enn hann á flottar 18" sumarfelgur og hann ætlaði að kaupa 20" mína en eins nokkrir aðrir var hann of seinn :lol:

Author:  Djofullinn [ Sat 22. Apr 2006 14:07 ]
Post subject: 

Átti einkanúmeri ekki að vera GAYCAR?
Það er allavega ekkert nema gay að vera með effectlakk. Kannski kúl árið 80 og eitthvað... :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/