bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Svartur E34 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=14981 |
Page 1 of 6 |
Author: | pulsar [ Wed 12. Apr 2006 19:26 ] |
Post subject: | Svartur E34 M5 |
Rak augun á einn flottasta E34 bíl á landinu (IMO) Svartur M5 (MJ-xxx) Er eigandinn á spjallinu? Og er einhver þráður hérna inni um þennan bíl? Þessi bimmi er geðtruflaður! ![]() |
Author: | Logi [ Wed 12. Apr 2006 19:33 ] |
Post subject: | |
Sá hann einmitt í dag (MJ877). Hann verður bara ljótari og ljótari í hvert skipti sem maður sér hann ![]() Fullt af krómi og bulli bara ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 12. Apr 2006 19:34 ] |
Post subject: | Re: Svartur E34 M5 |
pulsar wrote: Rak augun á einn flottasta E34 bíl á landinu (IMO) Að minnsta kosti 3 spjallverðjar hafa átt hann og mikið verið skrifað um hann Svartur M5 (MJ-xxx) Er eigandinn á spjallinu? Og er einhver þráður hérna inni um þennan bíl? Þessi bimmi er geðtruflaður! ![]() ![]() |
Author: | Einzi [ Wed 12. Apr 2006 19:45 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Sá hann einmitt í dag (MJ877).
Hann verður bara ljótari og ljótari í hvert skipti sem maður sér hann ![]() Fullt af krómi og bulli bara ![]() Þessi bíll var geggjaður hér áður en unnið var á honum þessi hryðjuverk, eða á maður að segja helgispjöll: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=12675 Það góða er að það er hægt að snúa þessu til betri vegar aftur. ![]() Einzi |
Author: | bjahja [ Wed 12. Apr 2006 19:47 ] |
Post subject: | |
Ég fæ alveg tár í augun að skoða þennan þráð. Bílinn er enþá flottur, ég meina rondell 58 eru flottar felgur og allt það. En þessi bíll var svo fullkominn í útliti, shadowline og bbs rs ![]() ps appelsínugulu stefnuljósin voru líka pimpin á honum, old school |
Author: | Knud [ Wed 12. Apr 2006 19:47 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Sá hann einmitt í dag (MJ877).
Hann verður bara ljótari og ljótari í hvert skipti sem maður sér hann ![]() Fullt af krómi og bulli bara ![]() Jæja misjafn er smekkur manna. Það er nú búið að skipta út öllum appelsínu stefnuljósunum fyrir glær. Komið Xenon í hann og mér skildist á núverandi eiganda að hann ætlaði eitthvað að eiga meira við hann, en jú það kemur bara í ljós. |
Author: | Knud [ Wed 12. Apr 2006 19:51 ] |
Post subject: | |
Einzi wrote: Logi wrote: Sá hann einmitt í dag (MJ877). Hann verður bara ljótari og ljótari í hvert skipti sem maður sér hann ![]() Fullt af krómi og bulli bara ![]() Þessi bíll var geggjaður hér áður en unnið var á honum þessi hryðjuverk, eða á maður að segja helgispjöll: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=12675 Það góða er að það er hægt að snúa þessu til betri vegar aftur. ![]() Einzi Slakir kjeppir. Ég meina það er alveg hægt að breyta honum aftur. Fyrrverandi eiganda fannst þetta flott og ég var sammála honum, því hann vildi setja í hann filmur og þá væri hann bara of svartur með shadowline. Þetta er nú kannski svoldið gróft til orða tekið með hryðjuverk. Það er ekki eins og það hafi verið að setja neon á hann og eitthvað svaka spoiler kit? Eða farið með slípirokk og gerðar húddristar? |
Author: | Hannsi [ Wed 12. Apr 2006 19:54 ] |
Post subject: | |
sá þennan bíl hjá TB um daginn! veistu ég tók ekki eftir því að hann væri chrome-aður ![]() fannst hann bara geggjaður eins og hann var ![]() |
Author: | hlynurst [ Wed 12. Apr 2006 20:21 ] |
Post subject: | |
Common Bjahja... appelsínugul stefnuljós flott??? Held að þessi bíll verði flottur aftur þegar núverandi eigandi er búinn að laga hann. Er búinn að fá að vita hvað á að gera og held að bílinn sé í góðum höndum núna. |
Author: | Einzi [ Wed 12. Apr 2006 20:38 ] |
Post subject: | |
Sælir. Knud wrote: Slakir kjeppir. Ég meina það er alveg hægt að breyta honum aftur. Fyrrverandi eiganda fannst þetta flott og ég var sammála honum, því hann vildi setja í hann filmur og þá væri hann bara of svartur með shadowline. Þetta er nú kannski svoldið gróft til orða tekið með hryðjuverk. Það er ekki eins og það hafi verið að setja neon á hann og eitthvað svaka spoiler kit? Eða farið með slípirokk og gerðar húddristar? Já kannski en maður tekur bara ekki Pimp My Ride á hvað sem er. Það á að sýna svona höfðingjum smá respect ![]() hlynurst wrote: Held að þessi bíll verði flottur aftur þegar núverandi eigandi er búinn að laga hann. Er búinn að fá að vita hvað á að gera og held að bílinn sé í góðum höndum núna.
Það er flott að heyra. ![]() ![]() Einzi |
Author: | Raggi M5 [ Wed 12. Apr 2006 20:42 ] |
Post subject: | |
![]() Hann var nú djöfull laglegur Shadow Line verð ég að segja, líka eini M5 sem var svoleiðis. |
Author: | íbbi_ [ Wed 12. Apr 2006 20:52 ] |
Post subject: | |
mér finnst fullgróft að segja hryðjuverk þó svo að bílin hafi fengið krómlista, meina það eru ekki allir sammála, bíllin er ennþá einn allra flottasti E34 bíll á landinu og mér finnst bara gaman að sjá hann sona rosalega fínan en ekki orðin algjör búðingur eins og svo margt annað sem er komið á þennan aldur |
Author: | Geir-H [ Wed 12. Apr 2006 21:09 ] |
Post subject: | |
Hann verður mjög líklega shadowline aftur ![]() |
Author: | Dorivett [ Wed 12. Apr 2006 21:13 ] |
Post subject: | |
þessi bíll er í MJÖG góðum höndum núna því að hann úlfar á hann í dag og það er að fara í hann ný viftukúpling, vatnslás, vatnsdæla og nýr gírkassi (nýupptekinn frá DE og með ábyrgð). |
Author: | Djofullinn [ Wed 12. Apr 2006 21:17 ] |
Post subject: | |
Dorivett wrote: þessi bíll er í MJÖG góðum höndum núna því að hann úlfar á hann í dag og það er að fara í hann ný viftukúpling, vatnslás, vatnsdæla og nýr gírkassi (nýupptekinn frá DE og með ábyrgð). Úlfar? Hver er það? Já þarna gtturbo?
|
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |