bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ódýr þessi e32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1497
Page 1 of 1

Author:  Jói [ Tue 13. May 2003 09:27 ]
Post subject:  Ódýr þessi e32

e32 '91 á 490 þ

Vitiði eitthvað um þennan? Sett á hann 490 þ! Það er ekki mikið. Hvorki '91 e36 né e34 eru svona ódýrir.

Author:  bebecar [ Tue 13. May 2003 09:44 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta nú frekar eðlilegt verð... hann er ekinn 250 þúsund - við skulum segja að hann sé allavega ekki OF DÝR.

Author:  saemi [ Tue 13. May 2003 09:49 ]
Post subject: 

Og að segja heddpakkning að fara...!

Það gæti verið ónýtt hedd :?

Sæmi

Author:  benzboy [ Tue 13. May 2003 09:56 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta nú ekkert frábær díll en heldur ekkert okur

Author:  Jói [ Tue 13. May 2003 09:56 ]
Post subject: 

Jæja þá. En allavega þá eru flestir e32, sérstaklega þeir eldri en '91-'92 allir eknir frekar mikið, yfir 200 þ. En þessi er allaveganna einn sá ódýrasti af þeim e32 sem ég hef séð. Hér er listi yfir e32 undir 700 þ

En þetta verð virðist vera eðlilegt miðað við allt saman, svona við frekari athugun.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/