bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Einum of mikið af dóti á þessum E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=14774
Page 1 of 1

Author:  Bandit79 [ Fri 31. Mar 2006 03:28 ]
Post subject:  Einum of mikið af dóti á þessum E30

Veit ekki með ykkur en þetta finnst mér vera aðeins of mikið *bling*

http://cgi.ebay.de/BMW-325i-COUPE-M-TEC ... dZViewItem

Author:  Haffi [ Fri 31. Mar 2006 03:33 ]
Post subject: 

Ég er ekki alveg að ná því þegar að menn eru að breyta húddinu svona :shock:

Author:  arnibjorn [ Fri 31. Mar 2006 03:41 ]
Post subject: 

hehe fyndið.. ég var að skoða autoscout fyrr í kvöld og rakst einmitt á þennan þar... eina sem ég gat hugsað var "greyið bíllinn" :(
Slæmir foreldrar þarna á ferð! :lol:

Author:  Geirinn [ Fri 31. Mar 2006 10:37 ]
Post subject: 

Margt þarna sem lúkkar ágætlega... margt þarna sem er alveg off.

Felgurnar eru flottar... en í vitlausum lit.
Stýrið er mest off.
Mælarnir vinstra megin eru ógeðslegir og ég get ekki ýmindað mér að það sé þægilegt að keyra með þá þarna.
Afturrúðuspoilerinn er töff.
Fyrsti E30 bíllinn sem ég hef séð með dual púst og mér finnst það töff (ef það er ekki bara til sýnis).
Húddið er ekki töff.. ógeðslegt þegar það lekur svona niður og bláa ógeðið í kringum ljósin er ekki töff heldur.. sama með nýrun.
Veit ekki hvort að ristarnar séu kúl á frambrettunum en þetta ///M dæmi er alveg ekki að gera sig.
Flott innrétting annars.

Og já ég verð eiginlega að taka til baka að það sé margt flott þarna.. það er eiginlega bara margt ljótt þarna en samt finnst mér bíllinn ekki hideous looking... heldur bara ljótur :)

Author:  arnibjorn [ Fri 31. Mar 2006 10:47 ]
Post subject: 

Þú talar um dual pústið, það minnir mig einmitt á það að ég sá bíl alveg eins og þinn á autoscout um daginn sem ég spáði mikið í og hann var með svona dual púst. Kom alls ekki illa út :)

Author:  Kristjan PGT [ Fri 31. Mar 2006 18:58 ]
Post subject: 

Skipta út húddinu og grillinum complet! Þá er þetta orðin fínn bíll :) svo er hann orðinn geggjaður þegar maður sprautar felgurnar :D

Author:  Turbo- [ Fri 31. Mar 2006 19:01 ]
Post subject: 

hvernig opnar hann svo húddið ? :lol:
en þetta væri töff án mælana í gluggastafnum, original bretti,húdd,grill,ljós,stýri og allt það

Author:  srr [ Fri 31. Mar 2006 19:50 ]
Post subject: 

Flott bílnúmer á honum 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/