| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þekkir einhverjir til...Avus Blár E34 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=14676 |
Page 1 of 2 |
| Author: | HPH [ Sat 25. Mar 2006 17:14 ] |
| Post subject: | Þekkir einhverjir til...Avus Blár E34 M5 |
Þessi hér! Veit einhver um þennan bíl? Bara svona spá og spekulera. |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 25. Mar 2006 17:16 ] |
| Post subject: | Re: Þekkir einhverjir til...Avus Blár E34 M5 |
HPH wrote: Það var talað um hann hérna fyrir nokkrum mánuðuð. Prófaðu leitina, gætir fundið það. Annars minnir mig að menn hafi eitthvað verið að tala um að hann væri sjúskaður ... |
|
| Author: | zazou [ Sat 25. Mar 2006 17:36 ] |
| Post subject: | |
Ég var aðeins að stríða honum í gær Annars hef ég séð hann nokkrum sinnum fyrir utan Laugar (ekki að það segi neitt um bílinn) |
|
| Author: | Danni [ Sat 25. Mar 2006 20:07 ] |
| Post subject: | |
Vá! Ég fer strax á mánudaginn að reyna að redda pening fyrir þessum!! E34 M5 3.8, einn af draumabílunum mínum og hefur alltaf verið! Vantar bara leðrið en who cares!!?!?!?! Bara töff bíll... |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 25. Mar 2006 20:10 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Vá! Ég fer strax á mánudaginn að reyna að redda pening fyrir þessum!! E34 M5 3.8, einn af draumabílunum mínum og hefur alltaf verið! Vantar bara leðrið en who cares!!?!?!?! Bara töff bíll... Og á mjög góðu verði finnst mér |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Sat 25. Mar 2006 20:13 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Danni wrote: Vá! Ég fer strax á mánudaginn að reyna að redda pening fyrir þessum!! E34 M5 3.8, einn af draumabílunum mínum og hefur alltaf verið! Vantar bara leðrið en who cares!!?!?!?! Bara töff bíll... Og á mjög góðu verði finnst mér Var ekki verið að tala um að þessi bíll væri bara einhver búðingur |
|
| Author: | ///M [ Sat 25. Mar 2006 20:24 ] |
| Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Djofullinn wrote: Danni wrote: Vá! Ég fer strax á mánudaginn að reyna að redda pening fyrir þessum!! E34 M5 3.8, einn af draumabílunum mínum og hefur alltaf verið! Vantar bara leðrið en who cares!!?!?!?! Bara töff bíll... Og á mjög góðu verði finnst mér Var ekki verið að tala um að þessi bíll væri bara einhver búðingur hann er allavegana ekki avus blár í húddinu |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 25. Mar 2006 21:34 ] |
| Post subject: | |
Sé nú ekki betur en það er leður! En omg að mála ekki í húddinu líka |
|
| Author: | Danni [ Sat 25. Mar 2006 22:27 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Sé nú ekki betur en það er leður!
En omg að mála ekki í húddinu líka Já mér sýndist vera leður en svo tau líka, ss. tau sæti með leður hliðar. Og svo stendur í lýsingunni að þetta sé pluss. Veit ekki meir. Veit bara að það fyrsta sem ég geri eftir vinnu á mánudagsmorgun er að bruna í bæinn og skoða þennan bíl! Og ef hann fyllir mínar kröfur (ég er kröfuharður þegar það kemur að bílum) þá er ég 99.9999999999% viss um að kaupa hann.. Plús þá þarf ég ekki að breyta mínum í BSK |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 26. Mar 2006 03:52 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Jón Ragnar wrote: Sé nú ekki betur en það er leður! En omg að mála ekki í húddinu líka Já mér sýndist vera leður en svo tau líka, ss. tau sæti með leður hliðar. Og svo stendur í lýsingunni að þetta sé pluss. Veit ekki meir. Veit bara að það fyrsta sem ég geri eftir vinnu á mánudagsmorgun er að bruna í bæinn og skoða þennan bíl! Og ef hann fyllir mínar kröfur (ég er kröfuharður þegar það kemur að bílum) þá er ég 99.9999999999% viss um að kaupa hann.. Plús þá þarf ég ekki að breyta mínum í BSK hann er minn! nei, bara að fíflast í þér....en ég væri alveg til í e34 m5 3,8 |
|
| Author: | Svezel [ Sun 26. Mar 2006 04:00 ] |
| Post subject: | |
ég prófaði þennan bíl í haust og þá var þetta mesti búðingur sem ég hef á ævi minn keyrt, myndi ekki kaupa hann á helminginn af þessu verði |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 26. Mar 2006 04:34 ] |
| Post subject: | |
já ég þekki annan sem skoðaði hann og talaði um að þetta væri því´líki búðingurinn |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 26. Mar 2006 04:37 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: já ég þekki annan sem skoðaði hann og talaði um að þetta væri því´líki búðingurinn
Gætuð þið nokkuð útskýrt nánar hvað var svona búðingslegt við bílinn? Bara forvitinn |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 26. Mar 2006 05:09 ] |
| Post subject: | |
Ég keyrði þennan í fyrrasumar.... þetta var enginn búðingur þá... tók reyndar ekkert á honum... |
|
| Author: | bebecar [ Sun 26. Mar 2006 14:59 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Ég keyrði þennan í fyrrasumar.... þetta var enginn búðingur þá... tók reyndar ekkert á honum...
Þú gætir verið með hærri búðings tolerance en aðrir |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|