bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 V12!!!
PostPosted: Wed 07. May 2003 05:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er náttúrulega bara rugl :shock: :shock: :shock:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 05:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Mér var nú einhverntíman sagt það (hlynurst?) að þegar maður sæi á mobile.de svona fáranlega "too good to be true" bíla, þá væri það líka yfirleitt ekki "true".

Þá eru óprúttnir aðilar sem setja inn einhvern geðveikan bíl og texta með og setja síðan símanúmer sem kostar einhvern slatta að hringja í.

Ég sel það þó ekki dýrar en ég keypti það, og ég fékk það gefins! :)


Annars er þetta algjörlega klikkaður bíll!! :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 05:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Djöfull eruð þið sjúkir að vera vakandi svona seint!! :) Ég er að leka niður af þreytu! 40 mín og þá vek ég kerlu og fer að sofa.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 06:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Mér brá nú bara svo mikið við að sjá V12 vél í E30 að skoðaði ekki einu sinni hvað var sett á hann :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
E-34 M5 varst þú að fara í keflavík á föstudaginn mynnir mig?? Mætti allavega bílnum þínum á brautinni :?:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 14:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
En er V12 vélin ekki of þung?
Er eithvað handling í svona í bíl?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group