bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
lasinn 745 í fréttablaðinu í dag https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=14336 |
Page 1 of 5 |
Author: | íbbi_ [ Sun 05. Mar 2006 18:26 ] |
Post subject: | lasinn 745 í fréttablaðinu í dag |
það er tjónaður og ógangfær 2003 bmw 745i´í sunnudags blaðinu, ég sá sona bíl í b&l um daginn sem virtist vera vatnstjónaður og heyrði svo af bíl sem hafði komið þangað og verið dæmdur "lost case" viti hvort þetta er sami bíllin? eða eitthvað bara um þennan bíl? |
Author: | noyan [ Sun 05. Mar 2006 19:01 ] |
Post subject: | |
Ég hringdi í gaurinn í dag og þetta er bíll af casmiami sem fór í bað, hann talaði um að hann vélin snérist en tölvan væri ónýt og að verkstæði BogL hafði ekki getað lesið af tölvunni í honum. Hann sagði að bíllinn væri líka tjónaður lítillega að framan ef að ég skildi hann rétt. Hann sagði að það væru þrír kostir í stöðunni fyrir hann. 1. Að selja bílinn til Danmerkur í parta ![]() 2. Að fá vörugjöld endurgreidd og láta svo pressa bílinn ![]() 3. Að selja einhverjum bílinn sem hefur kunnáttu og aðstöðu til að gera við hann. Mér líst best á þriðja kostinn. |
Author: | íbbi_ [ Sun 05. Mar 2006 19:04 ] |
Post subject: | |
talaði hann um hvað hann vildii fá fyrir hann? |
Author: | noyan [ Sun 05. Mar 2006 19:08 ] |
Post subject: | |
Hann talaði um að ef hann fengi vörugjöld endurgreidd og léti pressa bílinn þá fengi hann um 1.5 mills fyrir hann. Ætli hann vilji þá ekki fá e-ð meira en það fyrir hann. skv auglýsingunni í fréttablaðinu er þetta IL. Annars talaði hann bara um að fá tilboð í hann. |
Author: | íbbi_ [ Sun 05. Mar 2006 19:14 ] |
Post subject: | |
Hmm... þetta gæti verið freistandi ef maður þarf ekki að eyða öðru eins í bílin.. talaði hann um hvort hann væri salt eða ferskvatns? ætli innréting og rafmagn sé heilt? |
Author: | noyan [ Sun 05. Mar 2006 19:32 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki klár með saltið en líklega hefur allt nema afturendinn farið í vatn. Fyrst að maðurinn er virkilega að spá í að láta pressa bílinn eða selja í parta þá hlýtur þetta að kosta handlegg að gera við, en ef að einhver klár heldur að hann geti lagað þetta þá er það flott mál en þetta er engin E32 ![]() |
Author: | Chrome [ Sun 05. Mar 2006 21:54 ] |
Post subject: | |
það kostar alveg yfir 7 milljónir að gera þennan bíl sæmilegan samkvæmt bogl ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 05. Mar 2006 22:04 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: það kostar alveg yfir 7 milljónir að gera þennan bíl sæmilegan samkvæmt bogl Ummmmm ok.. Hvað vildu þeir meina að væri að honum?
![]() |
Author: | Chrome [ Sun 05. Mar 2006 22:10 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Chrome wrote: það kostar alveg yfir 7 milljónir að gera þennan bíl sæmilegan samkvæmt bogl Ummmmm ok.. Hvað vildu þeir meina að væri að honum?![]() ALLT rafkerfið í fokki og svo var eitthvað meira þetta var allt farið að tærast saman og svo nátturulega allar skemmdirnar sem koma af því að liggja í vatni |
Author: | gunnar [ Sun 05. Mar 2006 22:16 ] |
Post subject: | |
Er ekki bara málið að kaupa þennan og setja chevy 350 í hann bara.. Ekkert rafmagnsvesen og ekkert... hehehehe ![]() ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 05. Mar 2006 22:34 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: það kostar alveg yfir 7 milljónir að gera þennan bíl sæmilegan samkvæmt bogl ![]() ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 06. Mar 2006 00:10 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að heyra af þessum bíl, og það er víst ástæða fyrir því að hann er til sölu. Hann var á í viðgerð þar sem allt rafmagn var dæmt ónýtt og allar tölvur í honum líka. Það semsagt borgar sig ekki fyrir eigandann að gera við hann, þessvegna er hann til sölu. Þetta er sem ég hef eftir manni sem þekkir þann sem flutti bílinn inn. Eigandinn hafði víst keypt hann fyrir tengdapabba sinn, vitandi það að bíllinn hefði réttsvo stungið nefinu ofan í einhvern poll, en svo þegar bíllinn er kominn til landsins þá sést bara að bíllinn fór á kaf. Allavega for framrúðan eins og hún leggur sig í kaf. |
Author: | Spiderman [ Mon 06. Mar 2006 00:22 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Ég er búinn að heyra af þessum bíl, og það er víst ástæða fyrir því að hann er til sölu.
Hann var á í viðgerð þar sem allt rafmagn var dæmt ónýtt og allar tölvur í honum líka. Það semsagt borgar sig ekki fyrir eigandann að gera við hann, þessvegna er hann til sölu. Þetta er sem ég hef eftir manni sem þekkir þann sem flutti bílinn inn. Eigandinn hafði víst keypt hann fyrir tengdapabba sinn, vitandi það að bíllinn hefði réttsvo stungið nefinu ofan í einhvern poll, en svo þegar bíllinn er kominn til landsins þá sést bara að bíllinn fór á kaf. Allavega for framrúðan eins og hún leggur sig í kaf. Casmiami byggir afkomu sínu að stórum hluta á viðskiptum við Íslendinga og mér finnst afar hæpið að þeir séu að standa í einhverjum blekkingum, vinur minn hefur keypt af þeim yfir 100 bíla og aldrei lent í neinum vandræðum ![]() Það segir sig sjálft, að það að kaupa flóðabíl er ekki það sniðugasta sem menn gera en að kaupa jafn flókinn bíl og BMW E65 sem hefu lent í vatni er bara ![]() ![]() |
Author: | X-ray [ Mon 06. Mar 2006 04:54 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Chrome wrote: það kostar alveg yfir 7 milljónir að gera þennan bíl sæmilegan samkvæmt bogl ![]() ![]() ![]() Reyndar er það rétt nema að fulttrúi bogl´s af farið með fleipur þegar við spurðum hann útíann. Málið er þannig með vexti að ég er að fara að ná í bílinn minn hjá þeim og spyr hann bara útí bílinn og hann sagði að hann hafði verið dæmdur ónýtur úti í usa. Kostnaðarmat viðgerðarinnar úti átti að vera um 45-50 þú dollara samkvæmt einhverju plaggi sem var í bílnum og þeir vildu meina að það færu í hann c.a. 5-7 milljónir að gera við hann hjá þeim svo að hann yrði sem nýr, allt eftir hvort að eithvað meirr myndi koma í ljós. |
Author: | Eggert [ Mon 06. Mar 2006 05:11 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Eggert wrote: Ég er búinn að heyra af þessum bíl, og það er víst ástæða fyrir því að hann er til sölu. Hann var á í viðgerð þar sem allt rafmagn var dæmt ónýtt og allar tölvur í honum líka. Það semsagt borgar sig ekki fyrir eigandann að gera við hann, þessvegna er hann til sölu. Þetta er sem ég hef eftir manni sem þekkir þann sem flutti bílinn inn. Eigandinn hafði víst keypt hann fyrir tengdapabba sinn, vitandi það að bíllinn hefði réttsvo stungið nefinu ofan í einhvern poll, en svo þegar bíllinn er kominn til landsins þá sést bara að bíllinn fór á kaf. Allavega for framrúðan eins og hún leggur sig í kaf. Casmiami byggir afkomu sínu að stórum hluta á viðskiptum við Íslendinga og mér finnst afar hæpið að þeir séu að standa í einhverjum blekkingum, vinur minn hefur keypt af þeim yfir 100 bíla og aldrei lent í neinum vandræðum ![]() Það segir sig sjálft, að það að kaupa flóðabíl er ekki það sniðugasta sem menn gera en að kaupa jafn flókinn bíl og BMW E65 sem hefu lent í vatni er bara ![]() ![]() Ég veit ekkert um casmiami, ég er bara að segja það sem kemur frá kunningja þess sem er að selja bílinn. |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |