bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60 M5..
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=14335
Page 1 of 1

Author:  ///Matti [ Sun 05. Mar 2006 18:23 ]
Post subject:  E60 M5..

Var á rúntinum í blíðunni í dag og sá þennan,langaði bara að deila honum með ykkur 8)
Image

Author:  arnibjorn [ Sun 05. Mar 2006 19:01 ]
Post subject: 

Þetta er svo klikkaður bíll.. sé hann stundum á ferðinni og ég sný mér næstum því alltaf úr hálslið :P

Author:  Jökull [ Sun 05. Mar 2006 22:05 ]
Post subject: 

Maður er nú allveg hættur að kippa sér upp við þetta :)

Author:  Schnitzerinn [ Sun 05. Mar 2006 22:17 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
Maður er nú allveg hættur að kippa sér upp við þetta :)


Úúúúúúú, bara BIGSHOT ! :lol:


Nei nei, ég get allavega ekki fengið nóg af þessum bíl ! E60 M5 á hug minn allan :drool: :loveit:

Author:  bjahja [ Sun 05. Mar 2006 22:19 ]
Post subject: 

Er þetta ekki nýji bílinn hans Jóns Ársgeirs? Sýndist mér sjá hann undir stýri á eins bíl

Author:  Jökull [ Sun 05. Mar 2006 23:53 ]
Post subject: 

Ég veit allavega að bílinn hans jóns er ekki merktur ///M5 og er bara silvurgrár man ekki hvað liturinn heitir og er skráður 2005 :)

Author:  pallorri [ Mon 06. Mar 2006 00:01 ]
Post subject: 

Image

:lol:

Author:  GTI-gutti [ Mon 06. Mar 2006 10:47 ]
Post subject: 

Þetta er ekki bíllinn hans Jóns Ásgeirs, ég þekki eigandann af þessum bíl

Author:  gunnar [ Mon 06. Mar 2006 11:52 ]
Post subject: 

Segðu honum að koma hérna við á kraftinum... Við lofum að slefa ekki mikið á hann..

Author:  Jökull [ Mon 06. Mar 2006 12:34 ]
Post subject: 

GTI-gutti wrote:
Þetta er ekki bíllinn hans Jóns Ásgeirs, ég þekki eigandann af þessum bíl


Hvernig geturu séð að þetta sé hann ?

Author:  StoneHead [ Mon 06. Mar 2006 17:43 ]
Post subject: 

Búinn að keyra þennannn 8)
Ágætis kerra.

Author:  finnbogi [ Mon 06. Mar 2006 18:11 ]
Post subject: 

já ég sá þennan líka sjálfur á fartinu um daginn út við álanaust olís og fokk
hvað hann tók á honum enda var soundið bara töff :!:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/