bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ágætis bílskúr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1421
Page 1 of 2

Author:  bjahja [ Mon 05. May 2003 16:26 ]
Post subject:  Ágætis bílskúr

Hvað þyrfti maður að gera til þess að eignast svona bílskúr. :o
Image

Já, E46 bílinn í horninu er M3 :twisted:

Author:  oskard [ Mon 05. May 2003 16:28 ]
Post subject: 

repost :)

Author:  bjahja [ Mon 05. May 2003 16:36 ]
Post subject: 

æjæj, er það :(
Það hefur þá verið fyrir minn tíma :P

Author:  Djofullinn [ Mon 05. May 2003 16:39 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
æjæj, er það :(
Það hefur þá verið fyrir minn tíma :P

Já þú ert soddan unglamb :)

Author:  bjahja [ Mon 05. May 2003 16:49 ]
Post subject: 

Já ég er bara búinn að vera limur síðan 28 des.
Samt er ég í sjöunda sæti :twisted:
Kannski hefði ég frekar átt að læra fyrir skólan, nnneeeiiiii :lol:

Author:  Raggi M5 [ Tue 06. May 2003 00:18 ]
Post subject: 

Já hvernig ætli staðan sé núna? Ég held að flest allir hafi brætt úr lyklaborðunum sínum eftir að Gunni sýndi top 10 síðast á flestum póstum!

Author:  Heizzi [ Tue 06. May 2003 18:09 ]
Post subject: 

VÁ hvað þetta væri drullugaman :shock: :D

Author:  Benzari [ Tue 06. May 2003 22:08 ]
Post subject: 

Aftur að þessum vel bílaða bílskúr og plani.

Ætli það dugi að vera einn með fyrsta vinning í Lottóinu á laugardag? Sennilega +40.millur! Hvenær kemur M5 E60 og hvaða lit á að fá sér?

Author:  hlynurst [ Tue 06. May 2003 22:18 ]
Post subject: 

hehe... Mamma og Pabbi eru búin að spila í þessu blessaða lottói nánast frá því að það byrjaði. Eru ekki ennþá búin að vinna neitt stórt. Ég er líka búin að segja þeim að ef þau hafa lagt peningana inn á banka þá væri þau kominn með jafngildi bónusvinnings eða kannski meira! Þessvegna hef ég tekið þá ákvörðun að spila aldrei í þessu! Frekar reynir maður að vera ríkir "by the hard way" meiri líkur held ég. :wink:

Author:  bebecar [ Wed 07. May 2003 10:00 ]
Post subject: 

Sammála, það er alveg ljóst að maður þarf að vinna sér inn peninga og getur ekki stólað á þeir hrynji bara inn frá lottói! :wink:

Maður er bara launþegi!

Author:  Svezel [ Wed 07. May 2003 12:09 ]
Post subject: 

Þetta er ekki flókið reiknisdæmi, það er 38 tölur og það eru dregnar út 5 svo það 38c5 eða 501942 raðir. Það eru semsagt minna 0.0002% líkur á því að vinna 1.vinning.

Author:  hlynurst [ Wed 07. May 2003 12:15 ]
Post subject: 

Hehe... ekki nema. Kannski maður ætti að flassa þessu framan í mömmu og pabbi og sjá hvað þau gera... :)

Author:  Gunni [ Wed 07. May 2003 13:06 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Þetta er ekki flókið reiknisdæmi, það er 38 tölur og það eru dregnar út 5 svo það 38c5 eða 501942 raðir. Það eru semsagt minna 0.0002% líkur á því að vinna 1.vinning.


er ekki bara málið að kaupa allar mögulegar samsetningar :)

Author:  Moni [ Wed 07. May 2003 14:29 ]
Post subject: 

Þetta er klikkaður bílafloti!!!
En það er eitt sem er ótrúlegt... Ég veit um mann hérna á íslandi sem á eftirfarandi bíla í bílageymslunni sinni:

´90-93 árg. Mercedes Benz 300CE
2001 árg. Mercedes Benz S500 (var að selja hann en átti hann samt ásamt öllum hinum í smá tíma)
2002 árg. Mercedes Benz SL500
2003 árg. Mercedes Benz CL600 (V12, Twin turbo = 500 hp)
2002 árg. BMW X5 4,4l
2002 árg. BMW 330Xi (frúarbíllinn)

Svo á sonur hans:

BMW M Coupe (321 hp)
Skoda Oktavia RS Turbo

Ég skal lofa ykkur að þetta er satt :!: :!: :!:

Author:  bjahja [ Wed 07. May 2003 14:43 ]
Post subject: 

Moni wrote:
Þetta er klikkaður bílafloti!!!
En það er eitt sem er ótrúlegt... Ég veit um mann hérna á íslandi sem á eftirfarandi bíla í bílageymslunni sinni:

´90-93 árg. Mercedes Benz 300CE
2001 árg. Mercedes Benz S500 (var að selja hann en átti hann samt ásamt öllum hinum í smá tíma)
2002 árg. Mercedes Benz SL500
2003 árg. Mercedes Benz CL600 (V12, Twin turbo = 500 hp)
2002 árg. BMW X5 4,4l
2002 árg. BMW 330Xi (frúarbíllinn)

Svo á sonur hans:

BMW M Coupe (321 hp)
Skoda Oktavia RS Turbo

Ég skal lofa ykkur að þetta er satt :!: :!: :!:


Váá, þetta er svakalegur skúr :shock: :shock: :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/