| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Geðveikir M3 E30 bílar!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=14083 |
Page 1 of 2 |
| Author: | aronjarl [ Tue 21. Feb 2006 20:13 ] |
| Post subject: | Geðveikir M3 E30 bílar!!! |
ákvað að koma með nokkra MJÖG fallega M3 E30 Best að láta myndirnar tala fyrir sig !! Hér er venjulegur 2.3 M3 með EvoII framsvuntu
Her kemur svo eitthvað ''tjúnnaður'' 2.3 bíll
Annar 2.3 bíll ekki á verri endanum þessi
Svo kemur þessi SUDDA fallegi M3
Og til að loka þessu eitt stykki cabrio
hope you like ég á svona bíl bakvið hús kveðja... |
|
| Author: | IvanAnders [ Tue 21. Feb 2006 20:28 ] |
| Post subject: | Re: Geðveikir M3 E30 bílar!!! |
aronjarl wrote: ég á svona bíl bakvið hús
þú ert ágætur.....
|
|
| Author: | Helgi M [ Tue 21. Feb 2006 21:18 ] |
| Post subject: | Re: Geðveikir M3 E30 bílar!!! |
Glæsilegar kerrur |
|
| Author: | JOGA [ Tue 21. Feb 2006 21:30 ] |
| Post subject: | |
Rosalega fallegir, ég alvarlega veikur fyrir þessum bílum. Reyndar finnst mér speglarnir á efsta bílnum ekki alveg vera að gera sig (Ekki á þessum bílum) |
|
| Author: | ///Matti [ Tue 21. Feb 2006 21:31 ] |
| Post subject: | |
Quote: ég á svona bíl bakvið hús
Þetta eru klassískir bílar og ég vona að þér muni ganga vel með þinn |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 21. Feb 2006 21:33 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru klikkaðir bílar og ég vona að í framtíðinni geturu bætt við myndum að þínum þarna |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 21. Feb 2006 22:03 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Fieldy [ Tue 21. Feb 2006 23:35 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Alpina [ Tue 21. Feb 2006 23:51 ] |
| Post subject: | |
Sá einu sinni E30 M3 cabrio í LUX (((BMW umboðinu ))) 1998 og var hann parkeraður við hliðina mjög nýlegum B12 á 20",,sem var á þeim tíma ....................VANGEFINN flottur bíl,,þeas B12 |
|
| Author: | finnbogi [ Wed 22. Feb 2006 03:35 ] |
| Post subject: | |
þetta eru geggjaðar kerrur en mér finnst þessi næst síðasti þessi rauði svona vin rauði vera mest töff E30 M3 sem ég hef skoðað lengi |
|
| Author: | aronjarl [ Wed 22. Feb 2006 14:39 ] |
| Post subject: | |
Ég á alveg eins felgur og eru endir þessum rauða þarna niðrí kjallara Kemur í ljós hvaða lit maður tekur síðan á bílinn.. Góðir hlutir gerast hægt
endilega komið með mynd af einhverjum klikkðum M3 bíl |
|
| Author: | Svezel [ Wed 22. Feb 2006 15:09 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Chrome [ Wed 22. Feb 2006 15:13 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Chrome [ Wed 22. Feb 2006 16:03 ] |
| Post subject: | |
Fuck hvað þetta er innilega ruff mynd...kitlar alveg niður í reðurskaftið |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 22. Feb 2006 16:07 ] |
| Post subject: | |
Þessi er reyndar ekki í action .... en er í desktop myndinni minni í vinnuni
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|