| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E60 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1406 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bjahja [ Sat 03. May 2003 18:33 ] |
| Post subject: | E60 M5 |
Þeir sem skoða www.bmwm5.com kannast örugglega við þessar myndir, en hérna eru nokkrar myndir af E60 m5:
Sáiði hvað afturhjólin eru langt undir bílnum, skottið hangir alveg lengst út Það er líka talað um það að teypið fyrir aftan framdekkin er það breytt að hann verður kannski með svona "loftinntök" eins og e46 m3. Hvernig finnst mönnum? |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 03. May 2003 18:46 ] |
| Post subject: | |
Þetta á eftir að verða tuddagræja
|
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 03. May 2003 18:47 ] |
| Post subject: | |
Fyrra bodyið er mun flottara að mínu mati! |
|
| Author: | bebecar [ Sat 03. May 2003 20:17 ] |
| Post subject: | |
E34 M5 er ennþá lang glæsilegastur... hinsvegar er ég spenntari fyrir V10 vél heldur en V8 - bíllinn aftur kominn með mikla sérstöðu! |
|
| Author: | morgvin [ Sat 03. May 2003 20:20 ] |
| Post subject: | |
Bara vona að hann verði meira en 510 hp. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 03. May 2003 20:24 ] |
| Post subject: | |
morgvin wrote: Bara vona að hann verði meira en 510 hp.
Er það ekki nóg???? |
|
| Author: | morgvin [ Sat 03. May 2003 20:35 ] |
| Post subject: | |
það er aldrei nóg af hp. |
|
| Author: | bjahja [ Sat 03. May 2003 20:37 ] |
| Post subject: | |
Það er líka orðrómur um M7 sem mun þá verða 700hö |
|
| Author: | bebecar [ Sat 03. May 2003 21:34 ] |
| Post subject: | |
Ætla þeir að ná því með N/A vél? Eða ætlar BMW í forced induction eins og Benz? |
|
| Author: | bjahja [ Sat 03. May 2003 21:49 ] |
| Post subject: | |
Hérna er textinn um þetta, aftur af www.bmwm5.com Þetta er upprunnalega af www.autospies.com "The front end on the confirmed production m7 will have an electronic retracting spoiler system -in carbon fiber - this system will allow the m7 to reach excess speeds of 180 with a still firm luxurious ride – there will also be a new rear differential system where the there is a secondary transmission giving the rear of the car different ratios as needed - the transmission will be a newly exotic yet unconfirmed technology- the engine will be bored v12 of 7.2 liters with 710 hp minimum - vanos generation 3 will show up -the car will also use a less aggressive electronic suspension control system - in favor of even more extensive mechanics including additional control arms with beefy aluminum components hand forged and even hollowed where viable - the brakes will feature 6 - 8 piston calipers in front and probably quad in back - the car looks very low - so low that some of the side skirts were actually shaved according to rumor - AND perhaps quite humorous is the fully redesigned rear end of this car. It looks unlike the rest of the 7 series lineup instead using a very elegant rendition of the new 5 series back with some elements from the hapless current design to form a stronger new one – trunk space was sacrificed a bit - but who cares - the front end - with the active spoiler will reflect the current m5 IN SHORT: the M7 will redefine super sedan surely and maybe the overall image of the entire 7-series lineup" Hljómar ágætlega, samt er ég meira fyrir litla og snöggá bíla en stóra massíva bíla með svaðalega vél. En þessi væri fínn í sunnudagsbíltúrinn |
|
| Author: | Haffi [ Sat 03. May 2003 23:28 ] |
| Post subject: | |
Já !!!! Eg væri maður í að vera í sunnudagsbíltúrnum mínum á 400km/h !! |
|
| Author: | Halli [ Sat 03. May 2003 23:38 ] |
| Post subject: | |
Haffi wrote: Já !!!! Eg væri maður í að vera í sunnudagsbíltúrnum mínum á 400km/h !!
´´´´´´ékki þú ertu ekki próflaus |
|
| Author: | Haffi [ Sat 03. May 2003 23:39 ] |
| Post subject: | |
Nei nei... einhver sem ég veit ekki hver er var að keyra bílinn minn... |
|
| Author: | Kull [ Sun 04. May 2003 02:09 ] |
| Post subject: | |
Hata þegar það gerist |
|
| Author: | Halli [ Sun 04. May 2003 02:23 ] |
| Post subject: | |
látu mig vita það er búin að lenda í því 3 sinum |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|