| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Sterlinggrau-metallic M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13834 |
Page 1 of 4 |
| Author: | Raggi M5 [ Mon 06. Feb 2006 20:20 ] |
| Post subject: | Sterlinggrau-metallic M5 |
Mikið AGALEGA fer þessi litur M5 vel http://mobile.de/SIDH1LiOQucPj2F8ZOv28Ccgw-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11Iindex_cgiJ1139259447A1Iindex_cgiD1100CCar%5B-t-vctpLtt~BmPA1C141B20C246%81X-t-vCaMIMiMkQuSeVb_X_Y_x_ypord~BSRA6D1100F150000B46D3500AGCPKWHinPublicA2A0A0A0C184D1999/cgi-bin/da.pl?sr_qual=G&top=155&bereich=pkw&id=11111111194926500& |
|
| Author: | iar [ Mon 06. Feb 2006 20:23 ] |
| Post subject: | |
Sterling Grau er ótrúlega fagur litur! |
|
| Author: | bimmer [ Mon 06. Feb 2006 20:28 ] |
| Post subject: | Re: Sterlinggrau-metallic M5 |
Raggi M5 wrote: Mikið AGALEGA fer þessi litur M5 vel
Drífðu þig í þessu - skelltu þér á hann. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Mon 06. Feb 2006 20:31 ] |
| Post subject: | Re: Sterlinggrau-metallic M5 |
bimmer wrote: Raggi M5 wrote: Mikið AGALEGA fer þessi litur M5 vel Drífðu þig í þessu - skelltu þér á hann. 5 millur er heldur mikið fyrir mig held ég En ógeðslega myndi ég vilja akkúrat svona ! |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 06. Feb 2006 20:46 ] |
| Post subject: | |
númer eitt á listanum hjá mér er IMOLA red, þessi kemur næstur þar á eftir, ég hef séð bíl í þessum lit hérna á íslandi bara flottur |
|
| Author: | bebecar [ Tue 07. Feb 2006 11:49 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: númer eitt á listanum hjá mér er IMOLA red, þessi kemur næstur þar á eftir, ég hef séð bíl í þessum lit hérna á íslandi bara flottur
ÉG OG ÍBBI SAMMÁLA Imola Red væri í lang fyrsta sæti hjá mér, gæti hugsað mér hvítann líka
|
|
| Author: | JOGA [ Tue 07. Feb 2006 12:31 ] |
| Post subject: | |
Immola red og hvítur væru líka efstir hjá mér (Bara svona fá að vera með |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 07. Feb 2006 12:55 ] |
| Post subject: | |
já það er ekki sem við erum oft sammála ingvar |
|
| Author: | fart [ Tue 07. Feb 2006 12:58 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: já það er ekki sem við erum oft sammála ingvar
Djföulsins fokking rugl í ykkur strákar, rauður er ekki rassgat fallegasti liturinn. Þið eruð bara hálfvitar að halda því fram. |
|
| Author: | saemi [ Tue 07. Feb 2006 13:28 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: íbbi_ wrote: já það er ekki sem við erum oft sammála ingvar Djföulsins fokking rugl í ykkur strákar, rauður er ekki rassgat fallegasti liturinn. Þið eruð bara hálfvitar að halda því fram. VÍST!!!!! IMOLA RED |
|
| Author: | bebecar [ Tue 07. Feb 2006 13:41 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: fart wrote: íbbi_ wrote: já það er ekki sem við erum oft sammála ingvar Djföulsins fokking rugl í ykkur strákar, rauður er ekki rassgat fallegasti liturinn. Þið eruð bara hálfvitar að halda því fram. VÍST!!!!! IMOLA RED
OG SEPANG BRONZE Á E60 M5 |
|
| Author: | fart [ Tue 07. Feb 2006 14:08 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: saemi wrote: fart wrote: íbbi_ wrote: já það er ekki sem við erum oft sammála ingvar Djföulsins fokking rugl í ykkur strákar, rauður er ekki rassgat fallegasti liturinn. Þið eruð bara hálfvitar að halda því fram. VÍST!!!!! IMOLA RED OG SEPANG BRONZE Á E60 M5 ég var nú að grínast með Imola red, vona svo sannarlega að þú sért að grínast með Sepang Bronz... nema þú sért bara stuck in the eighties. |
|
| Author: | bimmer [ Tue 07. Feb 2006 14:29 ] |
| Post subject: | |
Sepang bronze er viðbjóður og það sérstaklega á svona performance bíl eins og E60 M5. |
|
| Author: | HPH [ Tue 07. Feb 2006 17:22 ] |
| Post subject: | |
GULUR!!!!! |
|
| Author: | bebecar [ Tue 07. Feb 2006 18:07 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: bebecar wrote: saemi wrote: fart wrote: íbbi_ wrote: já það er ekki sem við erum oft sammála ingvar Djföulsins fokking rugl í ykkur strákar, rauður er ekki rassgat fallegasti liturinn. Þið eruð bara hálfvitar að halda því fram. VÍST!!!!! IMOLA RED OG SEPANG BRONZE Á E60 M5 ég var nú að grínast með Imola red, vona svo sannarlega að þú sért að grínast með Sepang Bronz... nema þú sért bara stuck in the eighties. You make it sound like it's bad Ég er sko sannarlega ekki að grínast - mér finnst þetta mjöööööög flottur litur á E60 M5 ásamt að sjálfsögðu rauðum og hvítum...
|
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|