bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Læknabíll á fínu verði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13737
Page 1 of 1

Author:  ta [ Wed 01. Feb 2006 12:54 ]
Post subject:  Læknabíll á fínu verði

samkvæmt reiknivélinni undir 2 millum.
svakalega gott eintak, sérstaklega hugsað
um hlóðeinangrun, engin lúga, tvöfalt gler.
Fahrersitz wurde für > € 2.500,- ein RECARRO-ERGO eingebaut

http://www.braunroth.de/index.php?id=2& ... v_kat_id=1

Image

Author:  GTI-gutti [ Wed 01. Feb 2006 13:04 ]
Post subject: 

Helvíti svalur verð ég að segja :D

Author:  íbbi_ [ Wed 01. Feb 2006 13:43 ]
Post subject: 

daaamn! þessi er sjúkur

Author:  Jón Ragnar [ Wed 01. Feb 2006 18:34 ]
Post subject: 

Klikkaður!

En hann er ekinn 205k

Author:  TótiG [ Wed 01. Feb 2006 19:26 ]
Post subject: 

Skiptir það einhverju máli ? Er þetta ekki BMW :wink: :D

Author:  Jón Ragnar [ Wed 01. Feb 2006 19:49 ]
Post subject: 

Verður örugglega hell í endursölu 8)

Author:  Roark85 [ Wed 01. Feb 2006 23:51 ]
Post subject: 

Geggjaður bill,en hvað er samt málið með bilstjórasætið,það er allt öðruvisi og hvaða takkar eru þetta þarna á sætinu :hmm:

Author:  Lindemann [ Thu 02. Feb 2006 01:08 ]
Post subject: 

takkarnir eru bara minni á sætunum líklega

Author:  Thrullerinn [ Thu 02. Feb 2006 09:27 ]
Post subject: 

Magnað hvað bílar geta verið vel með farnir þarna úti !
Maður gæti nú bara ímyndað sér bíl ekinn 201 þús hér á íslandi :?

Author:  pallorri [ Thu 02. Feb 2006 12:48 ]
Post subject: 

Salt, tjara og ógeðslegir vegir.
Allt annað en úti :?

Author:  saemi [ Thu 02. Feb 2006 14:25 ]
Post subject: 

Megakúl búnaður. Maður sem veit hvað hann vill. 265km/klst í algjöru næði :)

Takkarnir eru stillingarnar fyrir stólinn. Hann er rafstýrður og þetta eru Recaro stólar

Author:  Angelic0- [ Thu 02. Feb 2006 16:16 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Megakúl búnaður. Maður sem veit hvað hann vill. 265km/klst í algjöru næði :)

Takkarnir eru stillingarnar fyrir stólinn. Hann er rafstýrður og þetta eru Recaro stólar


Já, en eru það bara ég og Roark sem að sjáum muninn á sætunum ?

Author:  HPH [ Thu 02. Feb 2006 16:18 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
saemi wrote:
Megakúl búnaður. Maður sem veit hvað hann vill. 265km/klst í algjöru næði :)

Takkarnir eru stillingarnar fyrir stólinn. Hann er rafstýrður og þetta eru Recaro stólar


Já, en eru það bara ég og Roark sem að sjáum muninn á sætunum ?

ég líka

Author:  bebecar [ Thu 02. Feb 2006 16:49 ]
Post subject: 

nei nei - svona "ergó" sæti hafa fengist í Alpina ansi lengi... oftast eru þau þó báðu megin í eldri bílunum....

Author:  saemi [ Thu 02. Feb 2006 19:13 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
saemi wrote:
Megakúl búnaður. Maður sem veit hvað hann vill. 265km/klst í algjöru næði :)

Takkarnir eru stillingarnar fyrir stólinn. Hann er rafstýrður og þetta eru Recaro stólar


Já, en eru það bara ég og Roark sem að sjáum muninn á sætunum ?


Nei nei maður sér alveg að sætin eru öðruvísi. En þessir takkar sem þú varst að spyrja um eru stillingarnar fyrir þessi sæti, Recaro stólana. Alpina hefur notað Recaro stóla í bílana sína, ólíkt BMW sem notar sína útfærslu. Í þessu tilfelli hefur verið notað venjulegt BMW sportsæti farþegamegin en Recaro stóll bílstjóramegin.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/