bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
MMMMMMM6 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1373 |
Page 1 of 1 |
Author: | oskard [ Wed 30. Apr 2003 14:41 ] |
Post subject: | MMMMMMM6 |
Ég væri nú allveg til í'ann V10 5,5l 500++bhp ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 30. Apr 2003 14:52 ] |
Post subject: | |
HHHHmmmmm, eins og með alla nýja bmw-a þá er ég ekki alveg að fíla hann. Finnst gömlu 6-urnar milljónsinnum flottari. Vonandi verður hann flottari. |
Author: | oskard [ Wed 30. Apr 2003 14:55 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta flottur bíll,,, ekki flottur bmw !!! |
Author: | Guest [ Wed 30. Apr 2003 15:02 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Mér finnst þetta flottur bíll,,, ekki flottur bmw !!!
Það held ég að sé vel að orði komist. Reyndar finnst mér þessir nýju Bimmar ekki vera miklir Bimmar, þeir eru flottir, en líkjast oftar en ekki einhverjum öðrum en BMW. BMW koma alltaf með algerlega nýtt útlit sem sem bílarnir hafa. Spurning hvort þetta útlit eigi ekki eftir að venjast og þá munum við líta á þá sem raunverulega Bimma. Það hlítur að hafa gert það þegar að gömlu Bimmarnir voru nýjir. þ.e. að þeir hafa ekki fallið vel í kramið á BMW áhugamönnum. Gaman væri að heyra frá þeim sem munu þegar að e36, e38 og e39 komu fyrst út, jafnvel þeir sem muna eftir e32 og e34 eða lengur aftur. Þótt t.d. E38 og e39 líta núna út fyrir að vera frekar látlausir þá hlítur það fyrst að hafa vakið einhverja óánægju sem síðan hefur dvínað. |
Author: | arnib [ Wed 30. Apr 2003 15:30 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Mér finnst þetta flottur bíll,,, ekki flottur bmw !!!
Sammála. Þetta er bara eins vel orðað og það verður, þarf ekkert að ræða þetta meira ![]() |
Author: | Jói [ Wed 30. Apr 2003 15:40 ] |
Post subject: | |
Ég gleymdi að skrá mig inn þarna rétt áðan. |
Author: | bebecar [ Thu 01. May 2003 01:00 ] |
Post subject: | |
Mér finnst hann nú bara líta mjög vel út, hinsvegar finnst mér þetta vera orðið alltof stórt! 4.8 á lengd!!! Mér finnst að menn ættu að fara aftur til fortíðar ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 01. May 2003 20:41 ] |
Post subject: | |
Ég er svoddan framtíðarspaði.... Þetta er þrusuflottur bíll!!! Ekkert annað um það að segja, ætli flelgurnar passi undir minn???!!! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 01. May 2003 21:08 ] |
Post subject: | |
Mér finnst hann helvíti flottur! Framljósin mættu vera flottari ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 03. May 2003 18:26 ] |
Post subject: | |
Hérna er photoshoppuð mynd: ![]() Á þessari er hann bara helvíti flottur. |
Author: | iar [ Sat 03. May 2003 21:57 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Mér finnst hann nú bara líta mjög vel út, hinsvegar finnst mér þetta vera orðið alltof stórt! 4.8 á lengd!!!
Verður jú að standa undir nafni sem Big Coupe. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |