bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 M3 lögreglubíll!
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Svalur lögreglubíll, ef þetta er lögreglubíll:

Image

Stal þessu úr link á B2.is:
http://www.b2.is/?sida=tengill&id=145454

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
þetta er öryggisbíll...

Greinilega "rennwagen"

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 21:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
fart wrote:
þetta er öryggisbíll...

Greinilega "rennwagen"


Samt alveg helsvalur sem "rennwagen" 8) :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 22:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
"Gendarmerie" er það ekki franska riddaralöggan?
Svipað og "Carabineri" hjá Ítölunum.

Hélt það allavega, kannski er ég eitthvað að ruglast.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Gendarmerie er svona "aðals löggan" í frakklandi. Ekki öryggisbíll sko. Að vera Gendarmerie er svona eins og "Swat liðið" hérna á íslandi ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 01:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Stanky wrote:
Gendarmerie er svona "aðals löggan" í frakklandi. Ekki öryggisbíll sko. Að vera Gendarmerie er svona eins og "Swat liðið" hérna á íslandi ;)


Er það ekki meira SWAT í bandaríkjunum og Víkingasveitin á Íslandi?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 07:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Varla finnst ykkur líklegt að þetta sé löggubíll... :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
það er naumast hasar í löggunni ef menn þurfa orðið slikka og veltibúr :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 07:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 01:25
Posts: 151
þessi bíll er ekki einusinni löglegur á götuna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þetta getur ekki verið löggu bíll. Takiði eftir því t.d. þá er útblásturinn frá pustinu er rétt fyrir aftan framdekkið.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
HPH wrote:
þetta getur ekki verið löggu bíll. Takiði eftir því t.d. þá er útblásturinn frá pustinu er rétt fyrir aftan framdekkið.



Ég meina, það er vitað mál að lögreglan í .de og þarna úti er búin að vera með svona "leynivopn" !!

Núna eru það E46 M3 E39 M5 ef ekki E60 og Lancer EVO-ar !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Last edited by Angelic0- on Tue 31. Jan 2006 19:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Image
löggubíll já :roll:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
316i wrote:
Image
löggubíll já :roll:


Þetta er auðvitað plain djók :)

Og líka Camaro-inn eða Trans-am-inn fyrir utan löggustöðina, væntanlega project sem að einhverjir gaurar á stöðinni eiga.. :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 20:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er að sjálfsögðu ekki alvöru lögreglubíll, ég meina bílinn er bara með 1 sæti, veltibúr, risa spoiler og á slikkum.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Jan 2006 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Þetta var meira meinnt sem þetta er nánast ekkert af þessu RL löggubílar ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group