bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Reffilegur 320i, felgupæling...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13715
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Tue 31. Jan 2006 00:02 ]
Post subject:  Reffilegur 320i, felgupæling...

Þekkir einhver þessar felgur?

Image

Author:  Einarsss [ Tue 31. Jan 2006 08:43 ]
Post subject: 

þetta eru náttúrulega bara flottar felgur 8)

Author:  Sleeping [ Tue 31. Jan 2006 12:30 ]
Post subject: 

bara næs þristur

Author:  Angelic0- [ Tue 31. Jan 2006 14:20 ]
Post subject: 

Leit fljótlega á þetta og hugsaði Hamann PG2...

En ég giska á eitthvað noname brand...

Author:  bjahja [ Tue 31. Jan 2006 14:24 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Leit fljótlega á þetta og hugsaði Hamann PG2...

En ég giska á eitthvað noname brand...


LOL, það er smá svipur með þessum og HM2
En já, þetta lúkkar frekar cheap að mínu mati :wink:

Author:  Angelic0- [ Tue 31. Jan 2006 14:27 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Angelic0- wrote:
Leit fljótlega á þetta og hugsaði Hamann PG2...

En ég giska á eitthvað noname brand...


LOL, það er smá svipur með þessum og HM2
En já, þetta lúkkar frekar cheap að mínu mati :wink:


fannst þær líkari PG2 en HM2... HM2 eru með miklu breiðari bita, og þeir koma flatir inn á "lippið" en PG2 eru með svipaða bita og þetta... en það er svona "bolt" thingie á "lippinu" :)

Vona að einhver skilji þetta svo ;)

Author:  bjahja [ Tue 31. Jan 2006 14:34 ]
Post subject: 

HM2
Image
PG2
Image

Mér finnst fullgróft að segja að HM2 sé með miklu breiðari bita, það sést varla munur á þeim :D

Author:  Twincam [ Tue 31. Jan 2006 14:37 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
HM2
Image
PG2
Image

Mér finnst fullgróft að segja að HM2 sé með miklu breiðari bita, það sést varla munur á þeim :D


Ég stútaði svona Hamann HM2 18" felgu í fyrra.. það var stuð 8)

Author:  Angelic0- [ Tue 31. Jan 2006 14:40 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
bjahja wrote:
HM2
Image
PG2
Image

Mér finnst fullgróft að segja að HM2 sé með miklu breiðari bita, það sést varla munur á þeim :D


Ég stútaði svona Hamann HM2 18" felgu í fyrra.. það var stuð 8)


Hvernig, hvar... og aftur hvernig ??? og kannski afhverju..

En já... líta út fyrir að vera breiðari þegar að maður sér skrúfudæmið :P

My bad :oops:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/