bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 M3 lögreglubíll! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13710 |
Page 1 of 2 |
Author: | Schulii [ Mon 30. Jan 2006 20:58 ] |
Post subject: | E30 M3 lögreglubíll! |
Svalur lögreglubíll, ef þetta er lögreglubíll: ![]() Stal þessu úr link á B2.is: http://www.b2.is/?sida=tengill&id=145454 |
Author: | fart [ Mon 30. Jan 2006 20:59 ] |
Post subject: | |
þetta er öryggisbíll... Greinilega "rennwagen" |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Mon 30. Jan 2006 21:04 ] |
Post subject: | |
fart wrote: þetta er öryggisbíll...
Greinilega "rennwagen" Samt alveg helsvalur sem "rennwagen" ![]() ![]() |
Author: | basten [ Mon 30. Jan 2006 22:46 ] |
Post subject: | |
"Gendarmerie" er það ekki franska riddaralöggan? Svipað og "Carabineri" hjá Ítölunum. Hélt það allavega, kannski er ég eitthvað að ruglast. |
Author: | Stanky [ Tue 31. Jan 2006 01:07 ] |
Post subject: | |
Gendarmerie er svona "aðals löggan" í frakklandi. Ekki öryggisbíll sko. Að vera Gendarmerie er svona eins og "Swat liðið" hérna á íslandi ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 31. Jan 2006 01:20 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: Gendarmerie er svona "aðals löggan" í frakklandi. Ekki öryggisbíll sko. Að vera Gendarmerie er svona eins og "Swat liðið" hérna á íslandi
![]() Er það ekki meira SWAT í bandaríkjunum og Víkingasveitin á Íslandi? |
Author: | fart [ Tue 31. Jan 2006 07:30 ] |
Post subject: | |
Varla finnst ykkur líklegt að þetta sé löggubíll... ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 31. Jan 2006 07:45 ] |
Post subject: | |
það er naumast hasar í löggunni ef menn þurfa orðið slikka og veltibúr ![]() |
Author: | Sleeping [ Tue 31. Jan 2006 07:53 ] |
Post subject: | |
þessi bíll er ekki einusinni löglegur á götuna |
Author: | HPH [ Tue 31. Jan 2006 17:36 ] |
Post subject: | |
þetta getur ekki verið löggu bíll. Takiði eftir því t.d. þá er útblásturinn frá pustinu er rétt fyrir aftan framdekkið. |
Author: | Angelic0- [ Tue 31. Jan 2006 18:40 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: þetta getur ekki verið löggu bíll. Takiði eftir því t.d. þá er útblásturinn frá pustinu er rétt fyrir aftan framdekkið.
Ég meina, það er vitað mál að lögreglan í .de og þarna úti er búin að vera með svona "leynivopn" !! Núna eru það E46 M3 E39 M5 ef ekki E60 og Lancer EVO-ar ! |
Author: | Hannsi [ Tue 31. Jan 2006 18:45 ] |
Post subject: | |
![]() löggubíll já ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 31. Jan 2006 19:04 ] |
Post subject: | |
316i wrote: ![]() löggubíll já ![]() Þetta er auðvitað plain djók ![]() Og líka Camaro-inn eða Trans-am-inn fyrir utan löggustöðina, væntanlega project sem að einhverjir gaurar á stöðinni eiga.. ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 31. Jan 2006 20:45 ] |
Post subject: | |
Þetta er að sjálfsögðu ekki alvöru lögreglubíll, ég meina bílinn er bara með 1 sæti, veltibúr, risa spoiler og á slikkum. |
Author: | Hannsi [ Tue 31. Jan 2006 20:57 ] |
Post subject: | |
Þetta var meira meinnt sem þetta er nánast ekkert af þessu RL löggubílar ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |