bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

var ekki einhver að leita að ódýrum M5 ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1370
Page 1 of 1

Author:  Gunni [ Wed 30. Apr 2003 09:33 ]
Post subject:  var ekki einhver að leita að ódýrum M5 ?

http://www.mobile.de/SIDQHg7JYlqIZFSdnt ... 119581572&

Author:  bebecar [ Wed 30. Apr 2003 10:04 ]
Post subject: 

Ekki er hann dýr, en hann lítur nú ekki sérlega vel út heldur.

Author:  bjahja [ Wed 30. Apr 2003 13:55 ]
Post subject: 

Er það bara ég eða er hann svartur að framan og grænn að aftan?
Image

Annars hefði ég ekkert á móti honum, þótt hann sé illa farinn.

Author:  bebecar [ Wed 30. Apr 2003 14:22 ]
Post subject: 

Það ber ekki á öðru en hann sé svartu að framan og grænn að aftan... ég tók ekkert eftir þessu!

Author:  GHR [ Wed 30. Apr 2003 14:47 ]
Post subject: 

Kannski er þetta effect litur þ.e.a.s breytist eftir sjónarhorni og lýsingu

Author:  Jói [ Wed 30. Apr 2003 14:48 ]
Post subject: 

Það lítur þannig út á hliðarmyndinni, en sennilega er það bara einkennileg lýsing sem hittir svona á aftari hlutan og síðan er líka mikið af grænum lit í kringum hann. Maður sér allaveganna á myndinni að aftan að hann er svartur.

Er hann með orginal hliðarspegla eða er hann með af M3 e36?

Image

Author:  bjahja [ Wed 30. Apr 2003 14:58 ]
Post subject: 

Mér finnst hann líka vera grænn að aftan og svartur að framan á hinum myndunum.
Image
Image

Author:  oskard [ Wed 30. Apr 2003 15:00 ]
Post subject: 

Já mér sýnist á öllu að hann sé svartur að framan og grænn að aftann
undarlegt :!:

Author:  arnib [ Wed 30. Apr 2003 15:29 ]
Post subject: 

Ég ætla að skjóta á að mikill hraðaakstur á hraðbrautum valdi því að græni liturinn lekur aftur á bak!

Author:  GHR [ Wed 30. Apr 2003 15:44 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Ég ætla að skjóta á að mikill hraðaakstur á hraðbrautum valdi því að græni liturinn lekur aftur á bak!



Þú ert stórsnjall :lol:
Ertu nokkuð með fleiri kenningar :wink:

Author:  saemi [ Wed 30. Apr 2003 18:20 ]
Post subject: 

hehehehee, góður árni...

Author:  arnib [ Wed 30. Apr 2003 18:22 ]
Post subject: 

Fííínar (ef ég sé rétt!) Alpina felgur á honum líka :D

Mér finnst Alpina felgur mjög mjög flottar. :o

Author:  morgvin [ Thu 01. May 2003 00:13 ]
Post subject: 

Þetta gæti líka verið svona trikk á löggurnar.

sem sagt að þegar lögga skítur bílinn og lítur svo á hann til að athuga með lit til að viðvara löggurnar sem eru framar á veginum eða eitthvað, sér að hann er grænn að aftan og segi "það er grænn BMW sem var að fara á 200kmph stoppið hann blablablabla" svo kemur bara svartur BMW og þeir bíða bara og ökumaðurinn sleppur. en þetta er bara svona eitthvað sem poppaði upp í kollinn á mér.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/