bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Eurotrip - What car? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13695 |
Page 1 of 3 |
Author: | gunnar [ Sun 29. Jan 2006 22:52 ] |
Post subject: | Eurotrip - What car? |
Jæja félagar.. Það fer að líða að því að ég fari í evróputúr.. En já, til að gera þetta gaman hvaða bíl mynduð þið kaupa ykkur út í DE til að ferðast á. Tvennt sem kemur aðallega upp í hausinn á mér. E30 320 . Fara með hann til Schiedmann og láta setja M50 í hann. Láta taka hann allann í gegn þar. Eða E34 525 M50, með leðri og öllum pakkanum þá . Endilega komið með einhver rök með og eða á móti og hvað þið mynduð taka.... ![]() |
Author: | IceDev [ Sun 29. Jan 2006 22:58 ] |
Post subject: | |
Z3 blæja Ástæðurnar segja sig sjálfar |
Author: | gunnar [ Sun 29. Jan 2006 23:12 ] |
Post subject: | |
Já kannski að taka það fram að budgetið er svona 400-500 þúsund. |
Author: | Alpina [ Sun 29. Jan 2006 23:32 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Já kannski að taka það fram að budgetið er svona 400-500 þúsund.
Seldu bílinn þinn og keyptu ,,,,,ALVÖRU,,,, bíl erlendis og bættu 450.000 við |
Author: | gunnar [ Sun 29. Jan 2006 23:44 ] |
Post subject: | |
Nei.. Ekki vera tregir.. Ég er ekki að fara að selja bílinn minn.. Ég ætla að kaupa mér bíl úti á 400-500 þúsund, keyra á honum svona 10.000 km og flytja hann svo inn. Og svo kem ég líklegast til með að selja hann. |
Author: | Djofullinn [ Sun 29. Jan 2006 23:48 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Nei..
Ekki vera tregir.. Ég er ekki að fara að selja bílinn minn.. Ég ætla að kaupa mér bíl úti á 400-500 þúsund, keyra á honum svona 10.000 km og flytja hann svo inn. Og svo kem ég líklegast til með að selja hann. hugmyndin þín með 320 er góð. Lendir þá í lægri toll og svona ef þeir fatta ekki að þetta er M50 ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 29. Jan 2006 23:53 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: gunnar wrote: Nei.. Ekki vera tregir.. Ég er ekki að fara að selja bílinn minn.. Ég ætla að kaupa mér bíl úti á 400-500 þúsund, keyra á honum svona 10.000 km og flytja hann svo inn. Og svo kem ég líklegast til með að selja hann. hugmyndin þín með 320 er góð. Lendir þá í lægri toll og svona ef þeir fatta ekki að þetta er M50 ![]() Það var planið.. ![]() En svo er málið ef maður fer að kaupa 320 úti á einhvern 100-200 kall getur maður fengið einhvern algerann búðing.. Þá er ég ekki að um engine wise.. E34 525 heillar mig gríðarlega gagnvart langkeyrslu.. 520 bíllinn fer voðalega vel með mig þannig ég get alveg ímyndað mér að hafa þessi auka hestöfl sé alveg þess virði úti á hraðbrautum... |
Author: | Alpina [ Mon 30. Jan 2006 00:13 ] |
Post subject: | |
Að fara til schmiedmann kostar €€€€€€ og þú verður að panta tíma með allgóðum fyrirvara,,,, ((((((( Hej, jeg kommer fra Island, kan du veksle motor i min bil )))))))) þýðir EKKI að mæta fyrir utan skúrinn einn morguninn og benda á bílinn ![]() ![]() ![]() ![]() Keyptu E30 325 fyrir ca 250.000 og þú færð VIRKILEGA góðan bíl |
Author: | gunnar [ Mon 30. Jan 2006 00:15 ] |
Post subject: | |
Ok Ok smartypants ![]() Hvað með ef ég panta tíma.. Og svo fer´eg svona viku áður en ég á að mæta, fer og skoða bíla, vel mér bíl og keyri til þeirra? Þetta kostar 200 þúsund með mótor. Ég geri mér fulla grein fyrir því hvernig þetta er hagrætt fyrir sér. |
Author: | Geirinn [ Mon 30. Jan 2006 00:23 ] |
Post subject: | |
Mín drauma EU ferð gæti skipst í 3 mismunandi flokka: #1: Fara út og kaupa van og toura eins og hippi. Hvaaað hefur maður nú séð þetta oft í bíómyndum ![]() #2: Fara út og kaupa bíl til innflutnings eftir að hafa notað hann sjálfur á ferðalaginu. #3: Fara út þegar maður er orðinn eldri og kaupa sportbíl sem væri jafnvel hægt að eiga eftir að maður kemur heim. Varðandi #2, þá hefur maður svosem ekkert svaka mikið um að velja fyrir hálfa milljón og ég held að það sé búið að nefna alla þá kosti sem sniðugastir eru. Ég er mjög mikið sjálfur fyrir E30 - en ég held þú hefðir MIKLU meira gaman af því að vera á 5-línu BMW þegar þú ert á ROAD TRIPPI og þá væri 525 bíll alveg nóg og ágætis líkur á því að þú gætir selt hann á stuttum tíma eftir að þú kemur heim, sé eintakið gott. Ég efast um að þú nennir að bíða í útlöndum eftir að Schmiedmann swappi hjá þér. |
Author: | gunnar [ Mon 30. Jan 2006 00:29 ] |
Post subject: | |
Tja, pabbi kærustunnar minnar á heima í Svíþjóð og hana langar voðalega að heimsækja hann.. Þannig jú það er nú ekkert issue.. En 525 er óneitanlega meira spennandi kostur úti. Ég tæki þá bíl með leðri, lúgu og öllu tilheyrandi. Keypti hot felgur og fleira. |
Author: | Eggert [ Mon 30. Jan 2006 01:08 ] |
Post subject: | |
Afhverju ekki E34 M5? ...eða þarftu að geta keypt hann OG flutt hann inn fyrir hálfa milljón? |
Author: | gunnar [ Mon 30. Jan 2006 01:10 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Afhverju ekki E34 M5?
...eða þarftu að geta keypt hann OG flutt hann inn fyrir hálfa milljón? bingó |
Author: | Angelic0- [ Mon 30. Jan 2006 01:12 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Eggert wrote: Afhverju ekki E34 M5? ...eða þarftu að geta keypt hann OG flutt hann inn fyrir hálfa milljón? bingó Erfitt, mjög fátt sem að kemur til greina fyrir hálfa mill ! En E34 M5, geyma hann bra úti í sverige ![]() ![]() Þú átt þá hinn heima ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 30. Jan 2006 01:18 ] |
Post subject: | |
Færð ekkert skemmtilegt tæki fyrir þennan pening nema sæmilegan E30 bíl. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |