bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bmw 1802 uppgerðar project https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13600 |
Page 1 of 1 |
Author: | Einarsss [ Mon 23. Jan 2006 14:31 ] |
Post subject: | bmw 1802 uppgerðar project |
http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=40&BILAR_ID=141126&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=1802&ARGERD_FRA=&ARGERD_TIL=&VERD_FRA=-10&VERD_TIL=590&EXCLUDE_BILAR_ID=141126 fyrir einhvern sem langar í klassískann ![]() |
Author: | Þórður Helgason [ Tue 24. Jan 2006 08:46 ] |
Post subject: | BMW 1802 |
Meirháttar bílar. Ég átti tvo 2002, (eins bara stærri vél) 1502, 1602 1802 2002 2002ti 2002 tii 2002turbo og svo touring útgáfur af flestum þeira. Einn 2002 touring bíður hér fyrir norðan eftir betri tíð. Þessir bílar eiga "sök" á mínum BMW áhuga og eru þeir bílar sem björguðu BMW á sínum tíma frá gjaldþroti, voru það vel heppnaðir að þeir mokseldust. Svo voru þetta heimsmeistarar í rallýi, minnir mig uppúr 1970... Mæli með þessum. |
Author: | adler [ Tue 24. Jan 2006 11:02 ] |
Post subject: | |
Þessi er búinn að vera til sölu í þó nokkurn tíma,ef ég man rétt þá er komin vél í hann úr 518 bíl. þetta er bíll sem er vert að skoða ef að menn hafa áhuga á þessum bílum á annað borð,að vísu er þessi litur á bílnum mjög svo fráhrindandi svo ekki sé meira sagt. Það var held ég eldri maður sem átti hann seinustu ár og var þessi bíll ekki mikið notaður meðan að hann átti hann. Ég á einhverstaðar spauler á skottlok á svona bíl það er spurning hvort að maður eigi að kaupa bílinn svo að ég geti notað spaulerinn ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |