bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Soldið spes E30 M3???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13588
Page 1 of 2

Author:  Chrome [ Sun 22. Jan 2006 21:35 ]
Post subject:  Soldið spes E30 M3???

Image
Image
Image
...Soldið spes...ekki minn tebolli, en sumir virðast fíla...

Author:  Einarsss [ Sun 22. Jan 2006 21:37 ]
Post subject: 

hehehe djöful er þetta fyndinn bíll :) engin smá hæð á spoilernum

Author:  Henbjon [ Sun 22. Jan 2006 21:41 ]
Post subject: 

Djöfull eru þetta djúpar felgur :shock:

Author:  Geirinn [ Sun 22. Jan 2006 21:43 ]
Post subject: 

Ég myndi alveg keyra þetta eftir smá breytingar.

Alger óþarfi að vera í einhverri keppni við innkaupakerrur samt :lol:

Author:  bimmer [ Sun 22. Jan 2006 22:13 ]
Post subject: 

Sítt að aftan, netabolur og grifflur þá gengur dæmið alveg upp :)

Author:  Saxi [ Sun 22. Jan 2006 22:43 ]
Post subject: 

Smá Testarossa fílingur á hliðunum :lol:

Saxi

Author:  gstuning [ Sun 22. Jan 2006 22:44 ]
Post subject: 

hahaha
þetta er ekki einu sinni M3

Author:  Chrome [ Sun 22. Jan 2006 23:07 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
hahaha
þetta er ekki einu sinni M3

þessvegna geri ég ??? fyrir aftan en hvað hefurðu fyrir þér í því???
:)

Author:  ///M [ Sun 22. Jan 2006 23:18 ]
Post subject: 

styrid er vitlausu megin, m3 (hvad tha cabrio) voru aldrei framleiddir
af BMW med styrid haegra megin 8)

Author:  Eggert [ Sun 22. Jan 2006 23:53 ]
Post subject: 

///M wrote:
styrid er vitlausu megin, m3 (hvad tha cabrio) voru aldrei framleiddir
af BMW med styrid haegra megin 8)


Ertu þá að segja að allir E30 M3 Cabrio bílarnir á mobbanum séu breyttir regular E30 bílar?

Author:  Chrome [ Mon 23. Jan 2006 00:01 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
///M wrote:
styrid er vitlausu megin, m3 (hvad tha cabrio) voru aldrei framleiddir
af BMW med styrid haegra megin 8)


Ertu þá að segja að allir E30 M3 Cabrio bílarnir á mobbanum séu breyttir regular E30 bílar?

Author:  ///M [ Mon 23. Jan 2006 00:08 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
///M wrote:
styrid er vitlausu megin, m3 (hvad tha cabrio) voru aldrei framleiddir
af BMW med styrid haegra megin 8)


Ertu þá að segja að allir E30 M3 Cabrio bílarnir á mobbanum séu breyttir regular E30 bílar?


Eg skil nu ekki allveg hvernig thu gast lesid that ut ur thessu :lol:

Author:  gstuning [ Mon 23. Jan 2006 00:19 ]
Post subject: 

Hvernig finnið þið það út???

BMW sjálfir bjuggu ekki til M3 E30 cabrio eða hardtop með stýrið hægra meginn PUNKTUR,

Ef þú sérð bíl með stýrið vitlausu meginn og er M3 Cabrio, þá er búið að færa stýrið og mælaborð úr hægrihandar bíl, en það myndi skemma verðið á honum og því er það ekki gert.

M3 cabrios með stýrið vinstra meginn á mobile.de eru augljóslega
ORIGINAL E30 M3 CABRIO sérstaklega ef VIN codið byrjar á WBS!!

Author:  ///M [ Mon 23. Jan 2006 00:20 ]
Post subject: 

thad voru nokkrum e30 m3 breytt i right hand drive af ROUGE i bretlandi 8)

Author:  ///MR HUNG [ Mon 23. Jan 2006 00:51 ]
Post subject: 

Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/