Þessi er búinn að vera til sölu í þó nokkurn tíma,ef ég man rétt þá er komin vél í hann úr 518 bíl.
þetta er bíll sem er vert að skoða ef að menn hafa áhuga á þessum bílum á annað borð,að vísu er þessi litur á bílnum mjög svo fráhrindandi svo ekki sé meira sagt.
Það var held ég eldri maður sem átti hann seinustu ár og var þessi bíll ekki mikið notaður meðan að hann átti hann.
Ég á einhverstaðar spauler á skottlok á svona bíl það er spurning hvort að maður eigi að kaupa bílinn svo að ég geti notað spaulerinn
