bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Löggur á BMW???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1357
Page 1 of 1

Author:  hlynurst [ Tue 29. Apr 2003 00:35 ]
Post subject:  Löggur á BMW???

Image

Þetta er 328i sem lögreglan í bretlandi notar...

Image

Og þeir nota víst líka 530i...

P.S. Ég rakst á þetta á huga og varð bara að pósta þessu hérna... ekki á hvernig degi sem maður sér BMW í löggustörfum. Ég held að maður væri nú ekki jafn fúll ef þeir færu að stoppa mann á þessum bílum. :wink:

Author:  saemi [ Tue 29. Apr 2003 00:40 ]
Post subject: 

Ég man nú þegar keflavíkurlöggan var á 320i bílnum (held hann hafi verið einn frekar en tveir)....

Það var kúl.....

Sæmi

Author:  Heizzi [ Tue 29. Apr 2003 00:50 ]
Post subject: 

Mjög svalt 8)

Author:  bjahja [ Tue 29. Apr 2003 00:59 ]
Post subject: 

Hvað finnst ykkur þá um þennan.
Image

Þetta er líka af huga.

Author:  Heizzi [ Tue 29. Apr 2003 01:06 ]
Post subject: 

:lol: Þetta er alvöru

Author:  saevar [ Tue 29. Apr 2003 09:07 ]
Post subject: 

Já ég man þegar löggan í kefl var á 320 bílnum. Pabbi vinar míns var lögga og hann sagði að það hefði farið svakalega illa með bílinn. Einhverjir sumarstrákar að leika sér og það endaði víst með því að hann var alltaf bilaður :roll:

Author:  Haffi [ Tue 29. Apr 2003 09:22 ]
Post subject: 

hvaða body var þessi 320?

Author:  saemi [ Tue 29. Apr 2003 10:06 ]
Post subject: 

E30 held ég örugglega

Author:  Gunni [ Tue 29. Apr 2003 10:33 ]
Post subject: 

djöfull er það kúl. Löggan á e30 8)

Author:  gstuning [ Tue 29. Apr 2003 10:49 ]
Post subject: 

E36 318i var þetta í Keflavík sem ég man eftir.

Ég sá þennan 318i einu sinni koma slidandi útúr bílastæðinu hjá Löggustöðinni það var soldið fyndið,

Já það var farið illa með hann,

Author:  ///MR HUNG [ Wed 30. Apr 2003 00:31 ]
Post subject: 

löggan í hafnarfirði var á e-36 þegar þeir komu fyrst

Image

Author:  Haffi [ Wed 30. Apr 2003 00:33 ]
Post subject: 

hehe djöfull væri nú gaman ef að löggan væri á bimmum en ég sætti mig alveg við VOLVOANA !! :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/