bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 M3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13517 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 16:38 ] |
Post subject: | BMW E36 M3 |
http://www.autoscout24.de/home/index/de ... etail_bild Er þetta ekki frekar lágt verð fyrir M3 96', keyrður 101 km ![]() 18" Hamann felgur og læti.. ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 18. Jan 2006 16:42 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 |
arnibjorn wrote: http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=6330870&id=figip42keet&source=as24_inseratsg_detail_bild
Er þetta ekki frekar lágt verð fyrir M3 96', keyrður 101 km ![]() 18" Hamann felgur og læti.. ![]() Jú ![]() Mín reynsla er sú að autoscout24 sé bara ekki solid, rosalega mikið um einhver spúkí tilboð þar. |
Author: | arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 16:46 ] |
Post subject: | |
Já einmitt.. einhvern vegin treysti ég mobile miklu frekar.. Oft einmitt mjög athyglisverð tilboð á bílunum þarna á autoscout! En ef þetta stenst.. ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Wed 18. Jan 2006 17:45 ] |
Post subject: | |
Sko á autoscout geta allir auglýst frítt en á mobile kostar það og eru þessvegna oftast bara bílasölur. Mjög oft er autoscout með einhverjar voðalega skrítnar auglýsingar, svona to good to be true dæmi. En ég fann minn bíl á autoscout og gæti ekki verið ánægðari með hann, maður verður bara að hafa mann sem maður treystir þarna úti sem gengur frá þessu fyrir mann. En já þessi m3 er eitthvað svona to good to be true dæmi ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 18:29 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Sko á autoscout geta allir auglýst frítt en á mobile kostar það og eru þessvegna oftast bara bílasölur.
Mjög oft er autoscout með einhverjar voðalega skrítnar auglýsingar, svona to good to be true dæmi. En ég fann minn bíl á autoscout og gæti ekki verið ánægðari með hann, maður verður bara að hafa mann sem maður treystir þarna úti sem gengur frá þessu fyrir mann. En já þessi m3 er eitthvað svona to good to be true dæmi ![]() Já nákvæmlega ![]() Þeir eru samt nokkrir þarna á svipuðu verði... ![]() |
Author: | Arnar [ Wed 18. Jan 2006 20:50 ] |
Post subject: | |
Mér var sagt ef það væri engin Adressa eða mjög littlar uppl. til að ná í seljanda þá væri þetta líklega ekki allt sem sýnist ![]() |
Author: | Jss [ Wed 18. Jan 2006 21:07 ] |
Post subject: | |
Ég væri mjög hissa ef þetta væri ekki svindl, minn bíll (E36 M3 3,2 '96) kostaði þónokkru meira en þessi og var ekki eins gott eintak og af var látið. ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 18. Jan 2006 21:25 ] |
Post subject: | |
Spooky, þetta er samt alveg hrikalega flottur bíll. |
Author: | HPH [ Wed 18. Jan 2006 21:38 ] |
Post subject: | |
ég keipti minn af þessari síðu og það er allt í orden. ![]() |
Author: | fart [ Thu 19. Jan 2006 08:18 ] |
Post subject: | |
Skillst að það sé ókeypis að auglýsa á Autoscout en kosti á Mobile. Það gæti útskýrt muninn á ruglverðunum. Okeypis að hössla menn á Skátinum. mér finnst hann reyndar ekkert svo rosalega ódýr. |
Author: | basten [ Thu 19. Jan 2006 10:24 ] |
Post subject: | |
fart wrote: mér finnst hann reyndar ekkert svo rosalega ódýr.
Sammála því. En auglýsingin er samt sem áður örugglega "fake". |
Author: | JOGA [ Thu 19. Jan 2006 16:10 ] |
Post subject: | |
Ég keypti minn (reyndar ekki BMW) í gegnum Autoscout í nóvember. Gekk eins og í sögu en myndi líklegast reyna að forðast menn sem gefa ekki upp símanúmer... Alveg nauðsynlegt að heyra hljóðið í fólkinu. Ég reyndar keypti af bílasölu í þetta skiptið og fór út að sækja bílinn en hef líka gert þetta með einstaklingi í gegn um mobile og fór þá líka að sækja. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |