bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Svartur E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13496 |
Page 1 of 2 |
Author: | arnibjorn [ Tue 17. Jan 2006 15:24 ] |
Post subject: | Svartur E30 |
Er einhver hérna sem að kannast við svartan E30, eflaust 325, á djúpum borbet A felgum og með "got drift" límt aftan á skottið? Hann er alltaf í smáranum í kóp. ? Edit: Númerið kv-003 minnir mig ![]() |
Author: | Chrome [ Tue 17. Jan 2006 15:34 ] |
Post subject: | |
hef séð hann reglulega við seljar hverfið...en kv-003 er skráður í mosfellsbæ |
Author: | Djofullinn [ Tue 17. Jan 2006 15:40 ] |
Post subject: | |
Já ég er svolítið forvitinn... Því þetta er ekki bíllinn hans Einaro Er þetta ekki bara bíllinn sem sölustjóri B&L á? Eða einhver í B&L man ekki hver það var *Edit Var að fatta að sá bíll er náttúrulega ekki á Borbet A ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 17. Jan 2006 15:42 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Já ég er svolítið forvitinn... Því þetta er ekki bíllinn hans Einaro
Er þetta ekki bara bíllinn sem sölustjóri B&L á? Eða einhver í B&L man ekki hver það var Þetta er örugglega ekki neinn hérna á kraftinum þá? Gæti verið að hann sé í live2cruize þessi gaur því að hann á líka hondu civic með HUGE spoiler ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 17. Jan 2006 15:56 ] |
Post subject: | |
er þetta ekki bara bílinn sem Halli setti samann, og seldi til Birkis. |
Author: | Djofullinn [ Tue 17. Jan 2006 16:06 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: er þetta ekki bara bílinn sem Halli setti samann, og seldi til Birkis. Nei ekki nema að hann sé kominn með M-Tech II ![]() Eða sagðiru ekki að þessi væri með M-Tech II Árni? |
Author: | arnibjorn [ Tue 17. Jan 2006 16:07 ] |
Post subject: | |
nei þetta er einmitt ekki M-tech II! Ef svo væri þá væri þessi bíll ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 17. Jan 2006 16:14 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: nei þetta er einmitt ekki M-tech II! Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í Mosó
Ef svo væri þá væri þessi bíll ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 17. Jan 2006 16:16 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: nei þetta er einmitt ekki M-tech II! Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í MosóEf svo væri þá væri þessi bíll ![]() nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 17. Jan 2006 16:19 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: nei þetta er einmitt ekki M-tech II! Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í MosóEf svo væri þá væri þessi bíll ![]() nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það ![]() ![]() ![]() En hvernig er það, lítur hann út fyrir að vera nýlega málaður? Eða er hann sjúskaður eða? Topplúga? |
Author: | arnibjorn [ Tue 17. Jan 2006 16:21 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: nei þetta er einmitt ekki M-tech II! Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í MosóEf svo væri þá væri þessi bíll ![]() nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það ![]() ![]() ![]() En hvernig er það, lítur hann út fyrir að vera nýlega málaður? Eða er hann sjúskaður eða? Topplúga? hann lítur nefnilega alveg mjög vel út sko! veit ekki með topplúguna samt.. |
Author: | gstuning [ Tue 17. Jan 2006 16:32 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: nei þetta er einmitt ekki M-tech II! Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í MosóEf svo væri þá væri þessi bíll ![]() nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það ![]() ![]() ![]() En hvernig er það, lítur hann út fyrir að vera nýlega málaður? Eða er hann sjúskaður eða? Topplúga? hann lítur nefnilega alveg mjög vel út sko! veit ekki með topplúguna samt.. koddu bara með númerið á honum , svo kemst maður bara að því hver á |
Author: | arnibjorn [ Tue 17. Jan 2006 16:33 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: nei þetta er einmitt ekki M-tech II! Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í MosóEf svo væri þá væri þessi bíll ![]() nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það ![]() ![]() ![]() En hvernig er það, lítur hann út fyrir að vera nýlega málaður? Eða er hann sjúskaður eða? Topplúga? hann lítur nefnilega alveg mjög vel út sko! veit ekki með topplúguna samt.. koddu bara með númerið á honum , svo kemst maður bara að því hver á nr. stendur efst... kv-003 ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 17. Jan 2006 16:41 ] |
Post subject: | |
dö hehe, Það er einhver Ingi sem á hann núna en birkir áður, |
Author: | Djofullinn [ Tue 17. Jan 2006 17:23 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: dö hehe, Þá vitum við það Það er einhver Ingi sem á hann núna en birkir áður, ![]() En já það er geðveikur bíll |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |