bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
1973 3.0CS https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13495 |
Page 1 of 1 |
Author: | Chrome [ Tue 17. Jan 2006 15:21 ] |
Post subject: | 1973 3.0CS |
Þetta er svo reffileg innrétting ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Geirinn [ Tue 17. Jan 2006 18:24 ] |
Post subject: | |
Það er svona þegar maður á nóg af bílum til skiptanna til að minnka álag á sæti og er alltaf í jakkafötum en ekki gallabuxum ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 17. Jan 2006 18:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er sjúklega flott innrétting, samt pínku skrítið að sjá svona bíl svartann... |
Author: | siggik1 [ Tue 17. Jan 2006 22:14 ] |
Post subject: | |
Soldið svalur.. samt handbremsa frá helvíti og ekki er stokkurinn á milli skárri, og emblemið aftan á er fyrir 80+ manneskjur ![]() fynnst innrétting standaframmúr |
Author: | finnbogi [ Wed 18. Jan 2006 23:13 ] |
Post subject: | |
djöfull er þessi flottur þessi er alltaf classík innréttingin skemmir ekki fyrir |
Author: | Þórður Helgason [ Thu 19. Jan 2006 21:48 ] |
Post subject: | |
Magnað, ég ók einum svona hér um daginn, 3.0 CS, þeim sem stóð í BOGL í fyrra. Gamall dekurbíll frá Akureyri, frábærir bílar. Maður fellur kylliflatur fyrir þessu. Á reyndar einn af eldri týpunni af þessum sem bíður uppgerðar. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ght=2000ca ÞH PS var ekki mynd af 2002 bílnum bakvið hann líka? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |