bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

520 d að leika
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13465
Page 1 of 1

Author:  ///MR HUNG [ Mon 16. Jan 2006 00:56 ]
Post subject:  520 d að leika

Það má hafa gaman af dísel :P

http://media.putfile.com/BMW-520d-Stunt-Drive

Author:  Geirinn [ Mon 16. Jan 2006 01:07 ]
Post subject: 

Djöfull myndi ég pissa í mig ef ég væri farþegi í svona stökki. :-k

Author:  IceDev [ Mon 16. Jan 2006 01:12 ]
Post subject: 

Ég myndi pissa í mig af gleði!

Fátt skemmtilegra en að stökkva á vélknúnum ökutækjum ( Hef því miður bara prufað vélsleða í stökkdeild )

Author:  Helgi M [ Mon 16. Jan 2006 14:53 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Ég myndi pissa í mig af gleði!

Fátt skemmtilegra en að stökkva á vélknúnum ökutækjum ( Hef því miður bara prufað vélsleða í stökkdeild )


Jebb það er bara stuð :D gerðum það einu sinni á nissan sunny sem við vorum að fara að henda og djöfull er þetta óstjórnlega gaman, nema maður fær stundum smá hnykk í bakið, hehe :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/