bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hver á þennan! - FALLEGUR E34.is ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13457 |
Page 1 of 2 |
Author: | Angelic0- [ Sun 15. Jan 2006 17:26 ] |
Post subject: | Hver á þennan! - FALLEGUR E34.is ! |
Var að fara yfir myndir sem að ég tók í sumar, og fann hérna "Rather áhugaverðan E34!" ![]() |
Author: | pallorri [ Sun 15. Jan 2006 17:32 ] |
Post subject: | |
Hvar er þetta tekið? |
Author: | 98.OKT [ Sun 15. Jan 2006 17:36 ] |
Post subject: | |
Sá sem á þennan bíl heitir Reynir, þessi bíll var upphaflega 520 minnir mig og ekki með leðri, en hann seti m50b25 vél í hann og lét leðra sætin í honum og hann var heilsprautaður fyrir ca. þremur árum, hann á líka kittið á stuðarana þó að hann sé ekki með það á honum þarna, enda tekur hann það alltaf af fyrir veturnar til að eyðileggja það ekki. Þessi bíll er klárlega einn flottasti e34 landsins að mínu mati ![]() |
Author: | IceDev [ Sun 15. Jan 2006 18:04 ] |
Post subject: | |
IMO eiga þessir sílsar 0 heima á E34 |
Author: | Danni [ Sun 15. Jan 2006 21:35 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: IMO eiga þessir sílsar 0 heima á E34
Akkurat það sem ég ætlaði að segja. E34 á að vera stock í útliti nema kannski smá ljósabreytingar. Þessir sílsar skemma þennan annars gull fallega bíl! |
Author: | Djofullinn [ Mon 16. Jan 2006 00:36 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Sá sem á þennan bíl heitir Reynir, þessi bíll var upphaflega 520 minnir mig og ekki með leðri, en hann seti m50b25 vél í hann og lét leðra sætin í honum og hann var heilsprautaður fyrir ca. þremur árum, hann á líka kittið á stuðarana þó að hann sé ekki með það á honum þarna, enda tekur hann það alltaf af fyrir veturnar til að eyðileggja það ekki. Þessi bíll er klárlega einn flottasti e34 landsins að mínu mati Mig minnir að hann hafi verið 518, getur það verið?
![]() Það gæti þó hafa verið annar ![]() |
Author: | Geirinn [ Mon 16. Jan 2006 00:39 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: IceDev wrote: IMO eiga þessir sílsar 0 heima á E34 Akkurat það sem ég ætlaði að segja. E34 á að vera stock í útliti nema kannski smá ljósabreytingar. Þessir sílsar skemma þennan annars gull fallega bíl! Sammála. Þetta á heima í sömu umræðu og ég var að reyna að halda fram um daginn. Þetta er spurning um að fara ekki úr retro fýling yfir í eitthvað sem er of modern. Annars er þessi litur einn af mínum uppáhalds. |
Author: | srr [ Mon 16. Jan 2006 00:50 ] |
Post subject: | |
trapt wrote: Hvar er þetta tekið?
Svona wild guess hjá mér er neðarlega á hafnargötunni í Keflavík ? ![]() |
Author: | IceDev [ Mon 16. Jan 2006 00:50 ] |
Post subject: | |
Gætu svosem passað en eru svona 3 cm of síðir til þess einfaldlega að virka! |
Author: | IvanAnders [ Mon 16. Jan 2006 00:52 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Danni wrote: IceDev wrote: IMO eiga þessir sílsar 0 heima á E34 Akkurat það sem ég ætlaði að segja. E34 á að vera stock í útliti nema kannski smá ljósabreytingar. Þessir sílsar skemma þennan annars gull fallega bíl! Sammála. Þetta á heima í sömu umræðu og ég var að reyna að halda fram um daginn. Þetta er spurning um að fara ekki úr retro fýling yfir í eitthvað sem er of modern. Annars er þessi litur einn af mínum uppáhalds. I agree sir! E30-E32-E34 eru svona "boxy" ![]() ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 16. Jan 2006 00:56 ] |
Post subject: | |
rétt er það 518 og var á útboði hjá vís herna fri ca 1 ári smekklegur bíll en flottast e34 langt í frá |
Author: | Djofullinn [ Mon 16. Jan 2006 01:01 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: rétt er það 518 og var á útboði hjá vís herna fri ca 1 ári Wtf? Er þetta bíllinn sem var í Vís? Tjónaður að framan ekki satt?
smekklegur bíll en flottast e34 langt í frá |
Author: | Danni [ Mon 16. Jan 2006 07:38 ] |
Post subject: | |
srr wrote: trapt wrote: Hvar er þetta tekið? Svona wild guess hjá mér er neðarlega á hafnargötunni í Keflavík ? ![]() Jújú. Sé ekki betur en að þetta er Hafnargatan, rétt hjá Ránni. |
Author: | Angelic0- [ Mon 16. Jan 2006 08:50 ] |
Post subject: | |
Hafnargatan, rétt.. rétt hjá ránni, rétt.. Tekið rétt fyrir ljósanótt, eins og auglýsingin í glugganum gefur til kynna ! |
Author: | 98.OKT [ Mon 16. Jan 2006 15:26 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: rétt er það 518 og var á útboði hjá vís herna fri ca 1 ári
smekklegur bíll en flottast e34 langt í frá Held að þú sért að rugla, því að sami eigandi er búinn að eiga hann síðustu 4. ár. og er allveg viss um að ég hafi sé hann á honum núna seinasta haust. Og jú það má vel vera að hann hafi verið 518 áður ![]() hann er reyndar frekar kjánalegur með þetta kitt þegar stuðaralippin eru ekki á honum, en þegar hann er með þetta allt, er hann skuggalega svalur ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |