| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvað finnst mönnum um þetta? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13259 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Svezel [ Wed 04. Jan 2006 17:36 ] |
| Post subject: | Hvað finnst mönnum um þetta? |
Þ.e. "blacked out" Alpina felgur.... p.s. þessi umræddi bíll á víst að vera 408hö og 583hö með nitro Quote: Tuning:
Cylinder capacity 5396 cm³ Modified pistons Modified valves & valve seats Modified crankshaft Modified camshaft Polished inlet ports Polished air in manifolds Perfect modified exhaust system Special Motronic software Dry - N2O injection ( 583bhp ) Under carriage Rear 70mm / Front 80mm 17'' Alpina wheels 265' ( + 5mm ) 17'' Alpina wheels 235' |
|
| Author: | bjahja [ Wed 04. Jan 2006 17:38 ] |
| Post subject: | |
Frekar augljóst en I LIKE IT ps er þetta planið með þinn |
|
| Author: | Logi [ Wed 04. Jan 2006 17:38 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta allt í lagi á shadowline bíl! |
|
| Author: | Svezel [ Wed 04. Jan 2006 17:44 ] |
| Post subject: | |
þetta er svona það sem ég er að spá í að gera |
|
| Author: | fart [ Wed 04. Jan 2006 17:48 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta töff. Pant ekki fara með þér á rúntinn.. það verður full time lancer/legacy/skota eltinaleikur. Held að ómerktu löggubílarnir muni sogast að þér. |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 04. Jan 2006 17:49 ] |
| Post subject: | |
Þetta er helvíti flott. V12 lippið skemmir reyndar soldið bílinn. Ef þú PS-ar lippið svart þá verður þetta örugglega allt miklu flottara |
|
| Author: | gunnar [ Wed 04. Jan 2006 17:50 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst efri myndin svöl, hin ekki eins... Ég er svona á báðum áttum með þetta... |
|
| Author: | Svezel [ Wed 04. Jan 2006 17:52 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Mér finnst þetta töff. Pant ekki fara með þér á rúntinn.. það verður full time lancer/legacy/skota eltinaleikur. Held að ómerktu löggubílarnir muni sogast að þér. haha það er allt í lagi, ég hef ekkert að fela ég þarf að taka alpina felgurnar í gegn og því ekki að breyta aðeins til, fínt að taka shadowline í leiðinni Djofullinn wrote: Þetta er helvíti flott. V12 lippið skemmir reyndar soldið bílinn. Ef þú PS-ar lippið svart þá verður þetta örugglega allt miklu flottara
einmitt, skil ekki alveg hver pælingin með gráa 750 lippinu er bara flott imo
|
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 04. Jan 2006 17:55 ] |
| Post subject: | |
mér finnst felgurnar flottar sona svartar, en hinsvegar held ég að bíllin lýti mikið betur út á felgunum í upprunalega litnum |
|
| Author: | Ahugamaður [ Wed 04. Jan 2006 18:18 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara svalur bíll kveðja |
|
| Author: | bebecar [ Wed 04. Jan 2006 18:54 ] |
| Post subject: | |
Þetta finnst mér verulega töff, en lippið mætti vera pólerað. Hinsvegar kæmi þetta örugglega asnalega út á bíl með krómi. |
|
| Author: | anger [ Wed 04. Jan 2006 19:32 ] |
| Post subject: | |
Neiiii svezel eg mun segja eftir nokkra mánuði:,,Hann var svo flottur
svartar felgur og einhver prins póló kantur = Not Cool |
|
| Author: | Svezel [ Wed 04. Jan 2006 20:00 ] |
| Post subject: | |
ég stefni á shadowline þ.a. þessi bíll er ekki langt frá takmarkinu, nema hvað ég vil ekki svört afturljós og á ekki iL bíl anger wrote: Neiiii svezel eg mun segja eftir nokkra mánuði:,,Hann var svo flottur
svartar felgur og einhver prins póló kantur = Not Cool get with the program, svartar felgur eru flottar |
|
| Author: | Knud [ Wed 04. Jan 2006 20:02 ] |
| Post subject: | |
Mig langar að sjá sama bíl á venjulegum alpina... Gaman að bera það saman, annars held ég að mér myndi finnast það flottara bara orginal |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 04. Jan 2006 20:02 ] |
| Post subject: | |
http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... 378&page=1 Mér fannst svartar felgur fyrst flottar þegar ég sá þennan |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|