bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
XXXXXXX öryggi

ABS hemlar
EBD bremsujöfnun
EBA neyðarhemlun
2 öryggispúðar að framan
2 hliðaröryggispúðar að framan
2 gardínupúðar á hliðum
2 stillanlegir öryggishnakkapúðar að framan
2 skriðpúðar í sætum að framan (aðeins í 3d útg)
3 stillanlegir kommulagaðir hnakkapúðar að aftan
Öll sæti með 3punkta öryggisbeltum og farghemlum
Tvöfaldir beltastrekkjarar að framan og ytri aftursætum
Fjarstýring fyrir útvarp og hljómtæki í stýri
Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum
Sérstaklega styrktur toppur og botn
Afstilling fyrir öryggispúða við framsæti farþegamegin
3 bremsuljós
Barnalæsing
RAID sjálfvirk hurðarlæsing þegar tekið er af stað
Ræsivörn
Sjálfvirk viðvörunarljós við neyðarhemlun

Annar búnaður

Breytilegt rafstýri með velti- og aðdráttarbúnaði
RDS-fjarstýrt hljómtæki með geislaspilara + 6 hátalarar
Aksturstölva
Upplýsingaskjár fyrir m.a. stafrænan olíuhæðarmælir
Snúningshraðamælir
Hæðarstillanlegt ökumannssæti
Rafmagn í rúðum að framan
Renault lykilkort með fjarstýrða samlæsingu
Dæluháls á bensíntanki
Innbyggt tanklok á bensínloki
Framljós með tvöföldu gleri
Dag- og næturstillanlegur baksýnisspegill
Þurrka á afturrúðu
Loft- og lesljós að framan/aftan
12v inntak í miðjustokki
"Flökkuöskubakki”
Geymsluhólf og –hirslur smt. 44 ltr. að innan
Laus farangurshilla í skotti
Upplýst hanskahólf með kælingu (ef loftkæling)
Tveggja hraða rúðurþurrkur m. fjölstillanlegum letingja
Stafræn klukka
Rafmagn í rúðum að framan
Niðurfellanleg sæti að aftan 1/3 – 2/3
Lesljós fyrir bílstjóra og farþega
Samlitir stuðarar
15” hjólbarðar í 1,4L og 16” hjólbarðar í 1,6L

Aukabúnaður

15” álfelgur......................kr. 55.000
16” álfelgur …..……….….kr. 70.000
17” álfelgur ……………….kr. 90.000
Aurhlífasett………………..kr. 6.700
Vindskeið m. ljósi…………kr. 37.000
Þokuljós…………………….kr. 35.000
Vetrardekk ónegld 15“......kr. 32.000
Vetrardekk ónegld 16“......kr. 59.000
Dráttarkrókur……………..kr. 50.000
Filmur í gluggum……..……kr. 40.000
Sóltoppur með UV-vörn…kr. 100.000

Comfort útgáfa..............kr. 100.000
Innifalið comfort:
Þokuljós, armpúði, útihitamælir, geymsluhólf í armpúðum í hurðum,
rafstýrðir speglar og loftþrýstinemar í hjólbörðum og fl.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mun þetta þá vera Renault Megane geimbíllinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
:)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Huhm?

Hvað er þetta?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Æi er að spá í að verzla mér nýjan Renault Mégane II Coupe Authen 1.6

Verið að huxa þetta allt og ræða þetta við fjármálaráðgjafann (kærustuna)
Veit ekki hvað það er en mig langar svo í RENAULT P0WAH! Og helst þá Renault Clio Sport V6 með 3 lítra vél 250hp !!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það fer að koma fljótlega Megane Rs, bíddu bara eftir honum. Sá ku vera 220hö 4wd turbo => :twisted:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:03 
Image


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Svezel wrote:
Það fer að koma fljótlega Megane Rs, bíddu bara eftir honum. Sá ku vera 220hö 4wd turbo => :twisted:


úúúíí!

4x4 + turbo = killer blanda :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hehehe, fyndinn smiley Óskar!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
oskard wrote:
Image


humm...ég þarf greinilega að fara að uppfæra litlu kallana okkar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Endilega!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 17:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Afhverju villtu kaupa þér renault ef þú getur alveg keypt muninum betri BMW !!!!

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
morgvin wrote:
Afhverju villtu kaupa þér renault ef þú getur alveg keypt muninum betri BMW !!!!


Hlustaðu á manninn Haffi! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
MONEYH!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! BMW kostar svo miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu MIKLU!!!!!!!! MEIRA!!

Held ég bíði eftir Mégane RS ! :) annars væri ég til í að fá mér Clio Sport biða bara eftir honum í 3 mánuði.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 18:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Nokkura ára gamall BMW kostar ekki miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu miklu MIKLU meira en nýr Renault Mégane.
Það er óhagstætt að mínu mati að kaupa nýjan bíl.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group