bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skemmtilegur túrbo bmw
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1303
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Tue 22. Apr 2003 19:34 ]
Post subject:  Skemmtilegur túrbo bmw

Ég er núna ánægður kappi eftir að hafa setið í túrbó bimmanum hans stefáns.

Yess dæmið er alveg að verða búið, smá víra fíneseringar og púst eftir,
Og til að sýna það munum við vera í RVK á Föstudag eða Laugardag um kvöldið að rúnta og "svoleiðis"

Við störtuðum bílnum og það kemur soldið asnalegt hljóð úr Rising Rate Fuel pressure regulatornum en hann virkar samt sem áður, fer þegar kemur boost,

MAF conversionið virkar líka án hika eða vandamála

Olíupönnu breytingin virkar líka,

Og túrbo-ið lika, mælirinn sýndi mest 7psi peak en var ekki að fara fyrir ofan 5psi eða svo, kemur betur í ljós með SMT6 tölvunni, þannig að bíllinn var svona 240-260hp, erfitt að segja, ekkert púst gefur eitthvað en stelur annarstaðar, enginn hugmynd um mixtúrunna, og svo veit maður ekkert hvað MAFið er að gefa á túrbó bíll,

En þessi bíll virkar núna eins og motherfucker,
lítið sem ekkert lag, og max boost allaveganna komið í 3000 sem er mjög gott, 500snúningum seinna en bestu vonir voru, það kemur líklega fyrr í 5gír.

Engar tölvustillingar gerðar ennþá og þurftum ekki einu sinni að stilla inn MAF-ið , ég ráðlegg þeim sem eru með AFM að fá sér MAF, á 325i þá virkar augljóslega 320i MAF E36 flott, annað get ég ekki vottað fyrir. Spakir segja 10hp á NA bíl en hver veit. Myndi vera gott á M5

:) holy fock,
og svo verður minn kraftmeiri, shiturinn

G-tech info á fimmtudag eða um það leitið og kannski video af stefáni að stinga minn af :)

Author:  bjahja [ Tue 22. Apr 2003 19:42 ]
Post subject: 

Vá, flott að þetta virkar allta saman.
Maður verður að sjá ykkur næstu helgi.

Author:  oskard [ Tue 22. Apr 2003 20:17 ]
Post subject: 

var þetta upprunalega mosselman 525i turbo kitt ?

það sem mig langar að vita er hvaðan fenguð þið manifoldið ?

Author:  gstuning [ Tue 22. Apr 2003 20:25 ]
Post subject: 

Frá Alpina hann var með þetta í E34 525i M20,

Samkvæmt því að nú er túrbínan að boosta 5psi og við erum búnir að skrúfa niður í henni þá var hann að boosta soldið meira, líklega 8-10psi, sem gæti skýrt hví hann fór með 2 heddpakkningar,

Þetta er alveg re-worked Mosselman kit,

Author:  Djofullinn [ Tue 22. Apr 2003 21:34 ]
Post subject: 

Glæsilegt hjá ykkur! Kemur stefán síðan ekki á B&L samkomuna?

Author:  Haffi [ Tue 22. Apr 2003 23:16 ]
Post subject: 

Úff segja NÁKVÆMLEGA hvenær þið rúntið í bænum um helgina ég ætla að mæta og kíkjá gripinn og vonandi restin af okkur BMW félögunum.

Author:  oskard [ Tue 22. Apr 2003 23:16 ]
Post subject: 

semsagt með óbreytt mosselman manifold eða breyttuði því líka ?

Author:  GHR [ Tue 22. Apr 2003 23:18 ]
Post subject: 

Hvernig væri bara að hittast út á Granda á föstudag/laugardags um kvöldið eða nóttina. Héld að það eigi að vera nokkurs konar samkoma hjá live2loose og hvernig væri að við sýndum þeim AVLÖRU bíla!!!! :P (núna verð ég barinn af gæjunum :? )

Author:  Haffi [ Tue 22. Apr 2003 23:20 ]
Post subject: 

Nei nei verður ekkert barinn :> ég stend sem traustur stólpur við hliðina á þér 8)

Author:  hlynurst [ Wed 23. Apr 2003 00:01 ]
Post subject: 

Hvernig væri bara að við hittumst einhversstaðar og við fengjum að kíkja á bílinn hjá Stefáni í næði? Manni langar að sjá þetta... :wink:

Author:  Haffi [ Wed 23. Apr 2003 00:06 ]
Post subject: 

þegar ég huxa um næði þá ímynda ég mér þetta ... don't know why

Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image

Author:  gstuning [ Wed 23. Apr 2003 00:55 ]
Post subject: 

Föstudaginn,

Er að fara í Brúðkaup á Laugardaginn,
Við verðum þarna einhvern staðar, bara að flauta á okkur,

Jú Stefán mættir á B&L samkomuna, ekki minn, verður vélalaus þá.

Author:  gstuning [ Wed 23. Apr 2003 00:57 ]
Post subject: 

Ég og Stefán vorum sammála um það 2tímum eftir að hafa verið í bílnum að okkur langaði aftur í smá ferð, en slepptum því samt þar sem að hann var að vinna,

Þetta var svona fílíngur eins og að langa aftur í rússíbana ferð,

Óskar þetta er óbreytt manifold, óbreytt túrbína,
plumbing alveg gjörsamlega smíðað og hannað af GSTuning,

Author:  hlynurst [ Wed 23. Apr 2003 01:06 ]
Post subject: 

Þið eigið þá ekkert að vera hræddir ef einhver gaur á grænum E36 fer að flauta á ykkur eins og vitleysingur... :wink:

Author:  bebecar [ Wed 23. Apr 2003 08:47 ]
Post subject: 

Er verið að tala um föstudagskvöldið um tólf leiti niðri í bæ? Mig langar ekki að missa af þessu..... spenntur að sjá þessar pípulagnir!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/