| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vitið þið eitthvað um þennan? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=13024 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Henbjon [ Mon 19. Dec 2005 15:31 ] |
| Post subject: | Vitið þið eitthvað um þennan? |
Hef aldrei séð þennan áður, er hann nýr? |
|
| Author: | jens [ Mon 19. Dec 2005 15:35 ] |
| Post subject: | |
Ég veit um þennan, hann er upp á Akranesi og er alveg ótrúlega heill. Bíllinn var í eigu eldri manns frá upphafi heyrði ég og strákurinn sem keypti hann hefur ekki tekið spól á bílnum, blæjan hefur ekki verið sett upp 10 sinnum. |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 19. Dec 2005 15:36 ] |
| Post subject: | |
Það er samt ekki sniðugt að skilja plastrúður mikið eftir samanbrotnar. Þær geta brotnað á endanum. |
|
| Author: | basten [ Mon 19. Dec 2005 18:46 ] |
| Post subject: | |
Ég er að fíla litinn á þessum bíl!!! Virkilega fallegur. |
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 19. Dec 2005 19:01 ] |
| Post subject: | |
Flottur og góður bíll... Það er hægt að skipta út rúðunni, ný kostar einhvern 25 þús kall, henni er einfaldlega rennt úr með rennilás. Finnst hann of dýr reyndar.. 2,1 |
|
| Author: | bimmer [ Mon 19. Dec 2005 19:40 ] |
| Post subject: | |
basten wrote: Ég er að fíla litinn á þessum bíl!!!
Virkilega fallegur. Vá hvað maður er ósammála Ætlaði einmitt að fara pósta svari þar sem ég ætlaði að mæla með sprautun hið fyrsta |
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 19. Dec 2005 19:42 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: basten wrote: Ég er að fíla litinn á þessum bíl!!! Virkilega fallegur. Vá hvað maður er ósammála Ætlaði einmitt að fara pósta svari þar sem ég ætlaði að mæla með sprautun hið fyrsta Þessi litur venst nokkuð vel |
|
| Author: | fart [ Mon 19. Dec 2005 19:47 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote: bimmer wrote: basten wrote: Ég er að fíla litinn á þessum bíl!!! Virkilega fallegur. Vá hvað maður er ósammála Ætlaði einmitt að fara pósta svari þar sem ég ætlaði að mæla með sprautun hið fyrsta Þessi litur venst nokkuð vel Maður getur vanið sig á allan fjandan.. jafnvel þennan lit. En ég væri örugglega búinn að selja áður en það kæmi til þess að ég myndi venjast þessu. |
|
| Author: | Siggi H [ Mon 19. Dec 2005 19:50 ] |
| Post subject: | |
nei því miður! þetta er alveg hræðilegur litur.. hvaða manneskja velur sér svona lit á bíl |
|
| Author: | Helgi M [ Mon 19. Dec 2005 20:46 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst liturinn alltílagi sem og ekki mikið sett á hann miðað við hvað hann er keyrður, en annars hef ég ekki hundsvit á þessum bílum þannig hvað er ég að bulla, hehe |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 19. Dec 2005 20:48 ] |
| Post subject: | |
Helgi M wrote: Mér finnst liturinn alltílagi sem og ekki mikið sett á hann miðað við hvað hann er keyrður, en annars hef ég ekki hundsvit á þessum bílum þannig hvað er ég að bulla, hehe
Hehe gott komment! |
|
| Author: | jens [ Mon 19. Dec 2005 21:07 ] |
| Post subject: | |
Þessi litur er mjög fallegur og myndirnar sýna engan veginn litinn í bílnum svo er annað bílinn er keyrður undir 30 þús km og það leynir sér ekki. Með verð þá sagði hann mér að kringum 2 milljónir væri málið svo það er bara að bjóða. |
|
| Author: | bjahja [ Mon 19. Dec 2005 21:45 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst hann töff, þarf bara alvöru vél |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 19. Dec 2005 22:06 ] |
| Post subject: | |
Ég held að þessi hafi verið að seljast um daginn á 1,7-1,8. |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 19. Dec 2005 22:52 ] |
| Post subject: | |
ég hef séð hluti koma útúr mér sem voru fallegri á litin en þessi bimmi... reyndar ekkert ósvipaðir sona þegar ég spái í því |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|