| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Sílsar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=12985 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Kristjan [ Fri 16. Dec 2005 18:03 ] | 
| Post subject: | Sílsar | 
| Ég var að hugsa um að skella mér á þetta á næstunni. Hvernig lýst mönnum á? Hot or not... það vantar sko original sílsalistana á og mig langar svolítið í     Smellið hér til að sjá hvernig þetta lítur út í dag... | |
| Author: | Djofullinn [ Fri 16. Dec 2005 18:06 ] | 
| Post subject: | |
| E36 M3 sílsarnir eru alltaf flottir, það þarf bara að passa að það sé samræmi í bílnum, s.s að hliðarnar séu ekki miklu síðari eða meira áberandi en fram og aftur svuntur | |
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Fri 16. Dec 2005 18:09 ] | 
| Post subject: | |
| Djofullinn wrote: E36 M3 sílsarnir eru alltaf flottir, það þarf bara að passa að það sé samræmi í bílnum, s.s að hliðarnar séu ekki miklu síðari eða meira áberandi en fram og aftur svuntur Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja   | |
| Author: | Kristjan [ Fri 16. Dec 2005 18:54 ] | 
| Post subject: | |
| Hvað er annað mögulegt í stöðunni... finnst frekar ljótt að hafa þetta svona...   Getur einhver fundið partanúmerið fyrir original?   | |
| Author: | mattiorn [ Fri 16. Dec 2005 19:55 ] | 
| Post subject: | |
| Úff, snerta þessir sílsar ekki bara jörðina ef þú setur þá á? bíllinn er nebbla suddalega lár!! ekki að það sé neitt slæmt sko..   | |
| Author: | Kristjan [ Fri 16. Dec 2005 20:35 ] | 
| Post subject: | |
| mattiorn wrote: Úff, snerta þessir sílsar ekki bara jörðina ef þú setur þá á? bíllinn er nebbla suddalega lár!! ekki að það sé neitt slæmt sko..   Nei þetta lækkar bílinn eftir minni bestu vitnesku ekki neitt.. þetta er sett á hliðina á bílnum. Ekki undir hann fattarðu   | |
| Author: | bjahja [ Fri 16. Dec 2005 21:12 ] | 
| Post subject: | |
| Fyrir mér er þetta ekki að virka. Þeir eru flottir en passa ekki við bílinn, svipað og e46 m3 stuðari á e36 bara ekki jafn gróft dæmi. | |
| Author: | Aron Andrew [ Fri 16. Dec 2005 21:31 ] | 
| Post subject: | |
| bjahja wrote: Fyrir mér er þetta ekki að virka. Þeir eru flottir en passa ekki við bílinn, svipað og e46 m3 stuðari á e36 bara ekki jafn gróft dæmi. Ég er sammála! | |
| Author: | IvanAnders [ Fri 16. Dec 2005 22:15 ] | 
| Post subject: | |
| Mér finnst þetta ekki málið á E30   | |
| Author: | moog [ Fri 16. Dec 2005 22:22 ] | 
| Post subject: | |
| Bjarki hér á spjallinu setti einmitt svona e36 style M3 sílsa á e30 sem hann seldi fyrr á árinu...     Kom alls ekki illa út hjá honum fyrir mína parta... | |
| Author: | Raggi M5 [ Fri 16. Dec 2005 22:50 ] | 
| Post subject: | |
| Kristján, ég myndi láta vaða í þetta   | |
| Author: | Djofullinn [ Sat 17. Dec 2005 00:05 ] | 
| Post subject: | |
| Ef þu´heldur IS lippinu þá ætti þetta að samsvara sér ágætlega | |
| Author: | Kristjan [ Sat 17. Dec 2005 01:28 ] | 
| Post subject: | |
| IS Lippið er selt. | |
| Author: | Geirinn [ Sat 17. Dec 2005 18:22 ] | 
| Post subject: | |
| Mér finnst frekar spurningin, hvort þú viljir hafa bílinn þinn retro eða ekki ? Mér finnst þetta full nýtískulegt fyrir E30 en það má vel vera að fólk sé ekki sammála því. | |
| Author: | Kristjan [ Sat 17. Dec 2005 18:38 ] | 
| Post subject: | |
| úff, I like it   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |