bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 M3 what not to do...
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er að setja svona bíl á braut í dag og sjá hvað hann getur. Svona bílar eru bara súper góðir í minningunni.

http://fifthgear.five.tv/jsp/5gmain.jsp ... n=Shootout

Sjáið hvað er þarna í kring.. hálf neyðarlegt satta að segja.

Eflaust einn "skemmtilegasti" track bíll sem maður getur keypt, en pretty damn slow. :? By todays standars allavega.

Maður myndi rétt meika Ford SportKa á braut.. \:D/

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
haha það var alveg merkilegt hversu ömurlegan tíma e30 m3 og lancian voru að taka í síðasta þætti, einhver semi-sport colt beygla tók betri tíma

enda voru vicky og Jason að spyrja Tiff hvort hann hefði virkilega verið að taka á bílnum :shock:

en Tiff skemmti sér samt greinilega mjög vel

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 20:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Hefði viljað sá þennan þátt í sumar þá hefði ég bara fengið mér C2
eða Sport KA. :oops:

Menn eru alveg að missa sig út í heim eftir þennan þátt hjá 5gear.
Hér eru umræður á spjallborðum út í Bretlandi.

Lancia.

http://forums.delphiforums.com/n/mb/message.asp?webtag=evoforum&msg=16418.1

BMW.

http://www.bmwcarclubforum.co.uk/forum_posts.asp?TID=25044&PN=1

Meira fortíðar bull.

http://www.300zxclub.com/videos/TopgearOldvNew.wmv

PS. Svezel þú átt eina kippu af Thule hjá mér. 8)

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Last edited by MR.BOOM on Sat 31. Dec 2005 21:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég myndi samt frekar vilja aka M3 eða Integrale um brautina en MMC Colt. Þó ég færi hægar yfir.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
fart wrote:
Ég myndi samt frekar vilja aka M3 eða Integrale um brautina en MMC Colt. Þó ég færi hægar yfir.

það er rétt .

p.s.
ég myndi fíla mig í drep á colt að taka framur m3 :P

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 22:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Það verður stuð í sumar þegar maður þarf að sanna sig. :twisted:

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Last edited by MR.BOOM on Sat 31. Dec 2005 21:44, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
MR.BOOM wrote:
Hefði viljað sá þennan þátt í sumar þá hefði ég bara fengið mér C2
eða Sport KA. :oops:

Menn eru alveg að missa sig út í heim eftir þennan þátt hjá 5gear.
Hér eru umræður á spjallborðum út í Bretlandi.

Lancia.

http://forums.delphiforums.com/n/mb/message.asp?webtag=evoforum&msg=16418.1

BMW.

http://www.bmwcarclubforum.co.uk/forum_posts.asp?TID=25044&PN=1

Meira fortíðar bull.

http://www.300zxclub.com/videos/TopgearOldvNew.wmv

PS. Svezel þú átt eina kippu af Thule hjá mér. 8)


nau nau nau, hvað gerði ég til að verðskulda slíkar gullveigar? :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group