bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 M3 what not to do... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=12942 |
Page 1 of 1 |
Author: | fart [ Wed 14. Dec 2005 10:37 ] |
Post subject: | E30 M3 what not to do... |
Er að setja svona bíl á braut í dag og sjá hvað hann getur. Svona bílar eru bara súper góðir í minningunni. http://fifthgear.five.tv/jsp/5gmain.jsp ... n=Shootout Sjáið hvað er þarna í kring.. hálf neyðarlegt satta að segja. Eflaust einn "skemmtilegasti" track bíll sem maður getur keypt, en pretty damn slow. ![]() Maður myndi rétt meika Ford SportKa á braut.. ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 14. Dec 2005 11:38 ] |
Post subject: | |
haha það var alveg merkilegt hversu ömurlegan tíma e30 m3 og lancian voru að taka í síðasta þætti, einhver semi-sport colt beygla tók betri tíma enda voru vicky og Jason að spyrja Tiff hvort hann hefði virkilega verið að taka á bílnum ![]() en Tiff skemmti sér samt greinilega mjög vel |
Author: | MR.BOOM [ Wed 14. Dec 2005 20:37 ] |
Post subject: | |
Hefði viljað sá þennan þátt í sumar þá hefði ég bara fengið mér C2 eða Sport KA. ![]() Menn eru alveg að missa sig út í heim eftir þennan þátt hjá 5gear. Hér eru umræður á spjallborðum út í Bretlandi. Lancia. http://forums.delphiforums.com/n/mb/message.asp?webtag=evoforum&msg=16418.1 BMW. http://www.bmwcarclubforum.co.uk/forum_posts.asp?TID=25044&PN=1 Meira fortíðar bull. http://www.300zxclub.com/videos/TopgearOldvNew.wmv PS. Svezel þú átt eina kippu af Thule hjá mér. ![]() |
Author: | fart [ Wed 14. Dec 2005 20:56 ] |
Post subject: | |
Ég myndi samt frekar vilja aka M3 eða Integrale um brautina en MMC Colt. Þó ég færi hægar yfir. |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 14. Dec 2005 21:08 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég myndi samt frekar vilja aka M3 eða Integrale um brautina en MMC Colt. Þó ég færi hægar yfir.
það er rétt . p.s. ég myndi fíla mig í drep á colt að taka framur m3 ![]() |
Author: | MR.BOOM [ Wed 14. Dec 2005 22:09 ] |
Post subject: | |
Það verður stuð í sumar þegar maður þarf að sanna sig. ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 14. Dec 2005 22:17 ] |
Post subject: | |
MR.BOOM wrote: Hefði viljað sá þennan þátt í sumar þá hefði ég bara fengið mér C2
eða Sport KA. ![]() Menn eru alveg að missa sig út í heim eftir þennan þátt hjá 5gear. Hér eru umræður á spjallborðum út í Bretlandi. Lancia. http://forums.delphiforums.com/n/mb/message.asp?webtag=evoforum&msg=16418.1 BMW. http://www.bmwcarclubforum.co.uk/forum_posts.asp?TID=25044&PN=1 Meira fortíðar bull. http://www.300zxclub.com/videos/TopgearOldvNew.wmv PS. Svezel þú átt eina kippu af Thule hjá mér. ![]() nau nau nau, hvað gerði ég til að verðskulda slíkar gullveigar? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |