bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bullandi flottur E-30 ///M3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1294
Page 1 of 2

Author:  Raggi M5 [ Mon 21. Apr 2003 02:02 ]
Post subject:  Bullandi flottur E-30 ///M3

Þetta er klikkuð græja, djöfull væri ég til í þetta!!!
Takið eftir að hann er með 365/35/17 að aftan :shock:


http://www.modifiedcars.com/cars/car.asp?id=1692&make=BMW

Author:  oskard [ Mon 21. Apr 2003 02:13 ]
Post subject: 

hverjum dirfist að setja þetta ógeðslega kitt á e30 m3 cabrio !$!"%$#!"%!

sudda breidd á dekjunum samt !

Author:  bebecar [ Mon 21. Apr 2003 13:21 ]
Post subject: 

Þetta er nú með viðbjóðslegustu bimmum sem ég hef séð!

Og svo er nú bara heimskulegt að hafa svona breið dekk.... þetta höndlar ekki rassgat á svona dekkjum.

Stundum er of mikið af því góða EKKI gott! :lol:

Author:  GHR [ Mon 21. Apr 2003 13:26 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta bara flott :P
Bara til í að eiga svona 8)

Author:  bebecar [ Mon 21. Apr 2003 13:35 ]
Post subject: 

Mér finnst allt í lagi að gera þetta við 325 E30 t.d. en ekki við E30 M3!!! Þeir eru heilagir!

Author:  gstuning [ Mon 21. Apr 2003 16:24 ]
Post subject: 

Ég á mjög bátt með að trúa 365 dekkjum, veit ekki um neinn bíl ever með svoleiðis,

mest Viper eða Corvettu með 335dekk

Author:  Djofullinn [ Mon 21. Apr 2003 16:28 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ég á mjög bátt með að trúa 365 dekkjum, veit ekki um neinn bíl ever með svoleiðis,

mest Viper eða Corvettu með 335dekk

Mustanginn minn var með 385 dekkjum :wink:

Author:  bjahja [ Mon 21. Apr 2003 17:53 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Mér finnst allt í lagi að gera þetta við 325 E30 t.d. en ekki við E30 M3!!! Þeir eru heilagir!


Ég er alveg sammála þér, það er synd að gera þetta við m3

Author:  Logi [ Mon 21. Apr 2003 17:56 ]
Post subject: 

Lamborghini Diablo var á 345 að aftan þegar þeir voru framleiddir á 17". Ég hélt að það væri ekki hægt að fá breiðara en 345 á 17" felgur!!!!

Author:  íbbi [ Mon 21. Apr 2003 20:09 ]
Post subject: 

mér finnst þessi bíll alveg ógeðslega ljótur.. en annar myndi ég frekar breyta m3 en 325,

Author:  uri [ Mon 21. Apr 2003 22:39 ]
Post subject: 

Þessi bíll er hreinasti viðbjóður!!!!

Author:  morgvin [ Tue 22. Apr 2003 02:53 ]
Post subject: 

Þetta eru vel djúpar felgur sem koma ágætlega út, En þetta hliðarkit er viðurstyggð.

Author:  flamatron [ Tue 22. Apr 2003 23:13 ]
Post subject: 

Þetta er bara geðveikt flottur bíll!!
Rifflukittið á hliðinni passar vel við, því bíllinn er Widebody..!

Author:  oskard [ Tue 22. Apr 2003 23:22 ]
Post subject: 

láta testarossa rifflurnar bara vera á testarossa,
m3 cabrio eru fallegastir algjörlega orginal nema
kannski skella undir þá BBS LM eða RXII felgum :D:D:D

Author:  morgvin [ Tue 22. Apr 2003 23:52 ]
Post subject: 

nákvæmlega.... hvað er það sem knýr fólk til að skemma fullkomlega flottann bíl með gagnslausu kitti.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/