bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flottur E34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1272 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Wed 16. Apr 2003 18:48 ] |
Post subject: | Flottur E34 |
Ég sá áðan hjá Eiðistorgi geggjaðan svartan E34, það stóð ekkert aftaná honum. Hann var með glær stefnuljós að framan og á E39 M5 felgunum, það kom viðbjóðslega vel út. Veit eihver hvernig bíll þetta er 5**? |
Author: | Svezel [ Wed 16. Apr 2003 18:56 ] |
Post subject: | |
Ég sé M5inn hans Kull reglulega keyra framhjá Eiðistorgi en hann þekkist reyndar úr mílu fjarlægð. Sá hann einmitt í gær og hljóp næstum því á staur þegar ég var að dáðst af honum ![]() |
Author: | Kull [ Thu 17. Apr 2003 20:40 ] |
Post subject: | |
Hehe, ég þakka hrósið, hef reyndar verið alltof latur við að þrífa og bóna uppá síðkastið. Þessi bíll sem þú ert að tala um er að ég held 520, ég hef oft séð hann fyrir utan Dominos pizza þarna hjá aktu taktu. Mjög fallegur bíll og kemur vel út á þessum felgum. Ég hélt samt að eigandinn væri í klúbbnum. |
Author: | Haffi [ Fri 18. Apr 2003 11:51 ] |
Post subject: | |
Þetta er 520 á m5 E39 replica felgum. Hann vann allavega í B&L síðast þegar ég vissi fyrir ári síðan ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 18. Apr 2003 14:08 ] |
Post subject: | |
Já þetta er þetta supercips bimminn |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |