bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

VERULEGA áhugaverðir bimmar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=12658
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Fri 25. Nov 2005 23:51 ]
Post subject:  VERULEGA áhugaverðir bimmar

Kíkið á þessa síðu:

http://www.carclassic.com/marque.asp?Marque=BMW

Þessi M1 Group 5 er geðveikur og reyndar M3 og M5 bílarnir.

Author:  Alpina [ Sat 26. Nov 2005 10:35 ]
Post subject: 

Þessi blái M3 er ,,,,,vægast sagt,,,,,, mjög frægur

en er búinn að vera lengi til sölu!!!!!!!!

Author:  Svezel [ Sat 26. Nov 2005 10:53 ]
Post subject: 

Þetta er alveg ótrúlegt!

http://www.carclassic.com/stock.asp?StockID=100930

Author:  fart [ Sat 26. Nov 2005 10:57 ]
Post subject: 

jamm... 6km keyrður.

Veit samt ekki hvort þessi fjárfesting hefur borgað sig fyrir frakkan.

En voðalega finnst mér Z1 eitthvað misheppnaður.

Author:  bimmer [ Sat 26. Nov 2005 11:14 ]
Post subject: 

Sammála því, Z1 gerir ekkert fyrir mig.

Author:  IceDev [ Sat 26. Nov 2005 15:00 ]
Post subject: 

Z1 er bíll sem hefði átt að vera concept bíll....að eilífu :oops:

Author:  bjahja [ Sat 26. Nov 2005 15:15 ]
Post subject: 

Hafiði samt séð hann með berum augum?
Ég sá miðaldra kall á frönsku ríveríunni með tuttugu og eithvað ára ljósku í sætinu rúntandi um á rauðum z1 með hurðarnar niðri og það var bara eithvað það svalasta sem ég hef séð

Author:  arnibjorn [ Sat 26. Nov 2005 15:49 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Hafiði samt séð hann með berum augum?
Ég sá miðaldra kall á frönsku ríveríunni með tuttugu og eithvað ára ljósku í sætinu rúntandi um á rauðum z1 með hurðarnar niðri og það var bara eithvað það svalasta sem ég hef séð


Ég sá einmitt einn svona rauðan í þýskalandi fyrir 2 árum og gaurinn var með hurðarnar niðri... Ég var ekki beint að fíla það.. :roll:

Author:  bebecar [ Sat 26. Nov 2005 18:40 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Hafiði samt séð hann með berum augum?
Ég sá miðaldra kall á frönsku ríveríunni með tuttugu og eithvað ára ljósku í sætinu rúntandi um á rauðum z1 með hurðarnar niðri og það var bara eithvað það svalasta sem ég hef séð


Hef séð þetta nokkrum sinnum og þetta er bara cool... samsvara sér vel, pínulitlir og verulega fönkí!

Author:  bimmer [ Sat 26. Nov 2005 19:17 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Hafiði samt séð hann með berum augum?


Sá hann fyrst í útskriftarferð á Ibiza 1990. Man ennþá hvað ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þennan bíl.

Author:  Bjarkih [ Sat 26. Nov 2005 22:25 ]
Post subject: 

Z1 er bara einn af þessum bílum sem koma ekki vel út á mynd og þó þér séu ekki beint ofsafagrir, þá bara er eitthvað við þá sem gerir þá cool 8)

Author:  íbbi_ [ Sun 27. Nov 2005 04:58 ]
Post subject: 

mér finnst z1 bara ekkert kúl, meira sona útí það að vera forljótur frá hverju einasta sjónahorni,

Author:  IvanAnders [ Sun 27. Nov 2005 10:21 ]
Post subject: 

Mér langar barasta ekkert að sjá þennan bíl live :!: :roll:

Author:  Thrullerinn [ Tue 29. Nov 2005 14:49 ]
Post subject: 

Image

Þessi bíll kemur mjög á óvart þegar maður sér hann með berum augum.

..fannst hann ekkert spes áður fyrr.. :roll:

Author:  bebecar [ Tue 29. Nov 2005 16:26 ]
Post subject: 

Bara töff... ég fíla þessa MJÖG mikið. En boddíið þarf M mótor til að njóta sín - held þetta sé ennþá stífasta roadster boddíiið sem BMW hefur framleitt.

Image
Image
Image
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/