| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| m-stuðaramyndir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1235 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Gunni [ Fri 11. Apr 2003 18:37 ] |
| Post subject: | m-stuðaramyndir |
Jæja ég var að þrífa bílinn í fyrradag og tók smá myndir til að sýna ykkur nýja framendann minn
Og auðvitað tók maður hesthúsið í gegn líka
Hvernig finnst ykkur ??? |
|
| Author: | ofmo [ Fri 11. Apr 2003 18:39 ] |
| Post subject: | |
well, einfalt, smekklegt og töluvert fallegri framendi en sá gamli... |
|
| Author: | morgvin [ Fri 11. Apr 2003 19:09 ] |
| Post subject: | |
verð að vera sammála þarna. |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 11. Apr 2003 19:17 ] |
| Post subject: | |
Nice! |
|
| Author: | Svezel [ Fri 11. Apr 2003 19:24 ] |
| Post subject: | |
Manni verður nú bara óglatt á því að horfa á þetta...nei bara að grínast í þér. Þetta eru geðveikir stuðarar, til hamingju |
|
| Author: | Gunni [ Fri 11. Apr 2003 20:04 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Manni verður nú bara óglatt á því að horfa á þetta...nei bara að grínast í þér. Þetta eru geðveikir stuðarar, til hamingju
hehe góður |
|
| Author: | bebecar [ Fri 11. Apr 2003 23:14 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta koma vel út... en ég kunni líka vel við hann eins og hann var... Hann er aðeins meira "butch" núna.... sem er gott |
|
| Author: | Alpina [ Fri 11. Apr 2003 23:31 ] |
| Post subject: | |
mjög smekklegt |
|
| Author: | arnib [ Fri 11. Apr 2003 23:51 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju Gunni! Þetta er mjög töff |
|
| Author: | GHR [ Sat 12. Apr 2003 01:18 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegt |
|
| Author: | Benzari [ Sat 12. Apr 2003 03:22 ] |
| Post subject: | |
Flott hjá þér. Heyrðu hvað notarðu til að þrífa vélina? |
|
| Author: | Logi [ Sat 12. Apr 2003 09:45 ] |
| Post subject: | |
Ég held að þú megir alveg vera MJÖG sáttur við þessa breytingu! |
|
| Author: | Gunni [ Sat 12. Apr 2003 11:46 ] |
| Post subject: | |
Benzari wrote: Flott hjá þér.
Heyrðu hvað notarðu til að þrífa vélina? Ég fór með hann á bónstöðina hjá jobba í vélarþrif þegar ég var nýbúinn að fá hann. svo hef ég bara haldið þessu við með því að þurrka yfir með svínaskinni. Svo nota ég Simonize Back to Black spray á alla plast hlutina. bráðnar ekki eins og plastefnin á bónstöðvunum og glansar heví mikið Ég held ég fari bara aftur út og þrífi bílinn í dag fyrst það er svona magnað veður! |
|
| Author: | GHR [ Sat 12. Apr 2003 12:18 ] |
| Post subject: | |
Ég var einmitt að klára shina minn áðan Núna verður bara FEITUR rúntur í kvöld |
|
| Author: | Haffi [ Sat 12. Apr 2003 15:52 ] |
| Post subject: | |
Ég keypti mér mjallarbón áðan... er því miður með harðsperrur í hendinni þannig að ég ætla mér ekki að leggja í bónið í kvöld BTW gooooood lookin' stuðari |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|