Hamann bílinn er samtjúnaður ekki bara meira power,
Spoiler kitið er tunnel tested, ekki rosa mikið en nóg til að gera betra en venjulegur E39,
Fjöðrunarkerfið er líka Tjúnað ekki bara lækkun og stífari demparar,
Hamann bíll er eins og Alpina, Dinan, Hartge, AC Schnitzer, og fleiri,
540i með blower er 540i með blower, hann er ekki Alpina eða Hamann eða eitthvað svoleiðis,
En 540i frá GST væri nú eitthvað til að vera hræddur við
Ég myndi setja hliðar kit á 540i bílinn og draga afturendann aðeins neðar með aftursvuntu, einnig smíða undir hann plötu úr fiber sem er grynnst í miðjunni til að búa til venturi effect(eins og DTM bílarnir bara ekkert svo ofboðslegt) einnig að framan myndi ég síkka hann aðeins til að takmarka loftflæði undir bílinn, ég myndi setja tiny roof spoiler, ekki svona "spoiler" heldur svona 4cm þykkan kubb sem færi á afturrúðuna, þetta bætir loftflæðið af bílnum,
Svo myndi ég skella á hann blower en fyrst porta, flækjur, Tölva, Tjúna vanosið uppá nýtt, líklega skipta yfir í hærri gráðu af ásum, það er í lagi því að með því að tjúna vanosið er hægt að viðhalda low end power, hækka rev limitið 300snúninga fyrir ofan max power, einnig léttara flywheel og short shift kit
Fjöðrun : H&R eða Hamann M5 kit,
Felgur : BBS LM "18 með 275/45-17 allan hringinn
Bremsur: Wilwood 330mm framan, 310aftan, myndi stoppa samstundis,
Drif : Stock hlutfall, Quaife læsing 75%
Hamann take off spólvörn,
Svo myndi ég setja í hann Porsche GT3 stóla og ekki leður,
Og eitthvað fleira
GST 540i Specs
hp : 520@6500
tog: 700nm@4500
0-100 : 4,8sek
0-200kmh : 14sek
1/4mílu : 13sek
og eitthvað fleira á þessum nótum
Vill einhver kaupa, kostar bara alveg shitload
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
