| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Z4 ///M https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=12220 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bjahja [ Tue 25. Oct 2005 12:54 ] |
| Post subject: | Z4 ///M |
Sagan segir að þetta séu official myndir af ///M roadster z4
Ég ver að segja að mér finnst hann bara helvíti töff |
|
| Author: | bjahja [ Tue 25. Oct 2005 13:58 ] |
| Post subject: | |
http://www.germancarfans.com/news.cfm/n ... 051025.002 Hérna er meira um hann |
|
| Author: | HPH [ Tue 25. Oct 2005 14:00 ] |
| Post subject: | |
Vá... VÁ... VÁ!!!!! |
|
| Author: | Raggi M5 [ Tue 25. Oct 2005 14:02 ] |
| Post subject: | |
Sama vél og í E46 M3 ? |
|
| Author: | bebecar [ Tue 25. Oct 2005 14:26 ] |
| Post subject: | |
Hann hefur allavega öll M díteilin og er auðvitað mega töff eins og allir Z4 |
|
| Author: | bjahja [ Tue 25. Oct 2005 14:31 ] |
| Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Sama vél og í E46 M3 ?
Jubb, það held ég |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 25. Oct 2005 14:34 ] |
| Post subject: | |
Þetta lofar mjög góðu! Ég mun eignast einn svartan svona eftir 5-8 ár |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 25. Oct 2005 14:35 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Þetta lofar mjög góðu!
Ég mun eignast einn svartan svona eftir 5-8 ár Pant fá rúnt |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 25. Oct 2005 14:48 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: Þetta lofar mjög góðu! Ég mun eignast einn svartan svona eftir 5-8 ár Pant fá rúnt |
|
| Author: | IvanAnders [ Tue 25. Oct 2005 15:22 ] |
| Post subject: | |
Mjög töff, en mér finnst Z4 bara vera svo mörg skref í vitlausa átt frá Z3. Mér finnst Z3 M MIIIKLU flottari!!! |
|
| Author: | bjahja [ Tue 25. Oct 2005 15:24 ] |
| Post subject: | |
IvanAnders wrote: Mjög töff, en mér finnst Z4 bara vera svo mörg skref í vitlausa átt frá Z3. Mér finnst Z3 M MIIIKLU flottari!!!
Reyndar finnst mér sumt við z3M flottara en á þessum t.d finnst mér z4 ekki vera með nógu feitann rass En annars finnst mér z4 miklu flottari en z3 |
|
| Author: | bebecar [ Tue 25. Oct 2005 20:18 ] |
| Post subject: | |
Mér hefur alltaf fundist Z3 mjög furðulegt design.. ber hinsvegar ómælda virðingu fyrir M bílnum |
|
| Author: | Eggert [ Tue 25. Oct 2005 20:37 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst hann alveg massatöff svona rauður... |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 25. Oct 2005 22:20 ] |
| Post subject: | |
vantar feita rassin á hann sem gerir Z3 M-inn sona sætan |
|
| Author: | Thrullerinn [ Tue 25. Oct 2005 22:50 ] |
| Post subject: | |
IvanAnders wrote: Mjög töff, en mér finnst Z4 bara vera svo mörg skref í vitlausa átt frá Z3. Mér finnst Z3 M MIIIKLU flottari!!!
Það er heilmikið til í þessu.. En Z4 er miklu stærri og muscular hönnun Mitt álit á þessu..: Mér finnst nánast allar útlitslegar breytingar afturför nema etv. afturljósin og rákin á hliðunum og neðst brotið hefur verið mýkt í afturstuðaranum. Húddið er reyndar ekkert smá flott Felgurnar eru ekkert spennandi, framstuðarinn er hreint og beint ljótur, þessi spoiler skemmir "ferrari" línuna á skottinu(sem mér finnst eitt flottasta hönnunaratriði bílsins). Carbon dótaríið í innréttingunni... hefur örugglega skoðun á því En upp á móti er þetta með CSL bremsunum og ekki skemmir 343bhp/365nm. Þannig þetta er örugglega bara brjál að aka T.d. Chassis and Suspension of the new Z4 M Roadster http://www.germancarfans.com/news.cfm/n ... bmw/1.html Nokkuð nett hvað er sett í M-útgáfuna En minns langar í þetta, já því skal ekki neita... btw. takið eftir þokuljósunum
og meira klám
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|