| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| E32  73x https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=12032 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Alpina [ Mon 10. Oct 2005 21:30 ] | 
| Post subject: | E32 73x | 
| Sælir.. fyrir mig er þetta áhugaverður bíll,,,, Á horninu á Langholtsvegi//Álfheimar stendur grænn E32 NÚMERSLAUS veit einhver deili á þessum bíl.. ef svo er vinsamlegast látið mig vita 6962021,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,Takk fyrir | |
| Author: | Siggi H [ Tue 18. Oct 2005 19:01 ] | 
| Post subject: | |
| gæti verið að þetta sé bílinn hjá grétari sig sem var dæmdur í líkfundarmálinu á neskaupstað.. hann átti allavegna grænan svona sem var tekinn í vörslu á sínum tíma því hann var sönnunargagn. en ég hef annars ekki glóru. ef þetta er sá sami þá á grétar sig hann örugglega enþá. | |
| Author: | íbbi_ [ Tue 18. Oct 2005 19:29 ] | 
| Post subject: | |
| sá bíll er 750, og alpina þekkir hann vel. síðasta sem ég frétti af honum þá var vélin endalega farin, ég ætlaði að kaupa hann í vor og reynsluók honum þónokkuð, kambásarnir í honum voru gjörsamlega handónýtur og ég var ekki frá því að hann hafi glamrað á legum þangað til hann var búin að ná upp þristing, hann var samt æðislegur í akstri og góður að innan og btw, grétar er löngu búin að selja hann | |
| Author: | moog [ Wed 19. Oct 2005 19:29 ] | 
| Post subject: | |
| Það er búið að færa þennan bíl niður í Njörvasundið og er hann lagður á einkalóð/bílastæði fyrir framan eitt húsið þar... spurning bara að banka uppá? | |
| Author: | íbbi_ [ Wed 19. Oct 2005 22:30 ] | 
| Post subject: | |
| ég sá grænan e32 bíl inní vökuportinu í sumar, greinilega M30 bíll, bsk og ekki með leðri, leit illa út að aftan og framan en restinaf honum var eins ný, mjög fallegur virtist vera búin að standa þar síðan í janúar | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |