| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 eigendur ath https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11954 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Svezel [ Wed 05. Oct 2005 10:06 ] |
| Post subject: | E36 eigendur ath |
http://cgi.ebay.de/BMW-E36-M3-3-0-Differential-Hinterachsgetriebe_W0QQitemZ8004937901QQcategoryZ61164QQrdZ1QQcmdZViewItem |
|
| Author: | Halli Smil3y [ Wed 05. Oct 2005 12:46 ] |
| Post subject: | |
Ég elska bílinn minn og deili restinni af ást minni til allra annara bimma, but what the hell is that and what the hell does it do |
|
| Author: | grettir [ Wed 05. Oct 2005 13:12 ] |
| Post subject: | |
Halli Smil3y wrote: Ég elska bílinn minn og deili restinni af ást minni til allra annara bimma, but what the hell is that and what the hell does it do
Er þetta ekki (læst) drif? |
|
| Author: | jens [ Wed 05. Oct 2005 13:13 ] |
| Post subject: | |
Þetta er kallað drif og er úr ///M3 sem er gott og að öllum líkindum læst ( LSD ) |
|
| Author: | Joolli [ Wed 05. Oct 2005 13:13 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi halda að þetta væri læst drif. Þetta er allavega drif sýnist mér. |
|
| Author: | moog [ Wed 05. Oct 2005 15:05 ] |
| Post subject: | |
Þetta er jú læst drif og kemur undan ///M3 E36 |
|
| Author: | Arnar [ Wed 05. Oct 2005 15:09 ] |
| Post subject: | |
Það er keyrt 200 þús/km þannig það er spurning hvort læsingin sé tipp topp.. |
|
| Author: | Svezel [ Wed 05. Oct 2005 15:36 ] |
| Post subject: | |
seljandinn vill meina að það sé í topp lagi og með nýju coveri |
|
| Author: | iar [ Wed 05. Oct 2005 16:15 ] |
| Post subject: | |
Hvernig er það... þarf ekki einhvern slatta af M3 hjólabúnaði til að nota M3 drif í venjulegan E36? Eitthvað rámar mig í að hafa lesið það t.d. á e36coupe foruminu... |
|
| Author: | bjahja [ Wed 05. Oct 2005 16:37 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Hvernig er það... þarf ekki einhvern slatta af M3 hjólabúnaði til að nota M3 drif í venjulegan E36? Eitthvað rámar mig í að hafa lesið það t.d. á e36coupe foruminu...
Held að það sé bara mjög litlar breytingar sem maður þarf til að fitta m3 drifi |
|
| Author: | moog [ Wed 05. Oct 2005 16:38 ] |
| Post subject: | |
Einhverntímann las ég það að það er hægt að mixa festingarnar af "venjulegu" E36 drifi yfir á M3 drifið... Var einmitt mikið að pæla í þessu sjálfur þangað til að ég fann læst drif sem var plug´n´play fyrir minn bíl (úr 325i ´94). |
|
| Author: | IvanAnders [ Wed 05. Oct 2005 17:41 ] |
| Post subject: | |
Þetta drif er að sjálfsögðu læst, en er hlutfallið ekki 3.15:1 eða álíka fáránlega hátt? |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 05. Oct 2005 17:48 ] |
| Post subject: | |
IvanAnders wrote: Þetta drif er að sjálfsögðu læst, en er hlutfallið ekki 3.15:1 eða álíka fáránlega hátt? Minnir að það sé 3.23... Man samt ekki alveg
|
|
| Author: | moog [ Wed 05. Oct 2005 18:21 ] |
| Post subject: | |
Drifið í E36 325i er 3.15 þannig þau hlutföll eru í góðu lagi. |
|
| Author: | ///Matti [ Wed 05. Oct 2005 19:38 ] |
| Post subject: | |
En er sama drif í euro og us m3 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|