bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Fjólublái M5-inn!
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það vanntar alveg þennan í klúbbinn hjá okkur....

http://www.cardomain.com/member_pages/view_page.pl?page_id=323924&make_type_query=make%3DBMW&model_brand_query=model%3DM5&tree=BMW%20M5

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, ég hef aldrei séð hann á ferðinni. Er hann úti á landi?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Já ég held að hann sé einhverstaðar útá landi, allavega ekki á Höfuðborgarsvæðinu... :roll:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 08:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þessi er búinn að skrá sig í klúbbinn skv http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=572 en hefur ekki mikið tjáð sig.

Hann er greinilega á Bakkafirði skv. cardomain síðunni

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Alveg suddalega flottur bíll!!! Ég sá hann einu sinni fyrir utan Borgarholtsskóla og skoðaði hann í þó nokkurn tíma. Geðveikur litur á þessu, en vantar leðrið að innan :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 10:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sammála með það, það vantar leðrið.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 11:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Ef ekki er gerð sú krafa að bíllinn þurfi að vera sjálfskiptur, þá finnst mér ekki ætti að verða gerð sú krafa að bíllinn þurfi að vera með leðurinnréttingu. Þetta er BMW M5, sportgerðin, ekki lúxusgerðin. Ástæðulaust að hafa BMW M5 með leðurinnréttingu, ekki mikið verra samt. Alveg eins gott að hafa gott plussáklæði sem halda vel utan um rassinn og mjóbakið þegar þess þarf. :wink: Mér finnst gott leður geta verið alger draumur, en slæmt leður getur verið alger martröð. Reyndar eru leðursætin í BMW nokkuð sterk og haldast oftast góð lengi, en ég hef séð ljót leðursæti í BMW.

Eru sætin í BMW M5 e34 þau sömu, hvort sem um pluss eða leður er að ræða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 11:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mér sýnist nú reyndar vera alcantara leður í bílnum en ég gæti haft rangt fyrir mér... :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 12:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hann er með "part leather" og þetta er án efa besta eintakið á landinu. Ekinn um 70 þús ef ég man rétt, 6 gíra og með nurburgring fjöðruninni.

Hann var keyptur af Toyota umboðinu síðast og er víst ekki til sölu. Á heimilinu er líka einn X5. Smekk fólk á ferðinni :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 14:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
hann er með "part leather" og þetta er án efa besta eintakið á landinu. Ekinn um 70 þús ef ég man rétt, 6 gíra og með nurburgring fjöðruninni.

Hann var keyptur af Toyota umboðinu síðast og er víst ekki til sölu. Á heimilinu er líka einn X5. Smekk fólk á ferðinni :wink:


Ég veit ekki hvaða bíl Bebecar er að tala um, en þessi bíll sem Raggi benti á er alveg pottþétt með ekkert leður.
Á þessari heimasíðuer mynd af bílnum að innan. Hann er greinilega ekki með neitt leður, heldur bara venjulegt pluss.
Hérna er myndin af bílnum:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 14:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ÞAð sést nú reyndar alveg greynilega á þessari mynd að hann er með alcantara leður á hliðunum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ertu nú viss um það ?

Mér finnst ég bara sjá einhver blóm útúr þessu!
Nema auðvitað að leðrið væri svona upp-eytt?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 14:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bara svona benda á það að alcantara leður lýtur ekkert út eins og hefðbundið leður :)
Hafiði aldrei séð sófa þar sem ef þið dragið puttan eftir honum þá kemur svona rönd í hann? æi ég get ekki útskýrt þetta heheh það er allavega alcantara leður

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 15:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
ÞAð sést nú reyndar alveg greynilega á þessari mynd að hann er með alcantara leður á hliðunum


Já, hann er sennilega með alcantara leður. Ég hélt að það væri ekki leður. :oops: Kannaði síðan aðeins á netinu og fattaði þá að þetta er alcantara leður á hliðunum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 15:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Bara svona benda á það að alcantara leður lýtur ekkert út eins og hefðbundið leður :)
Hafiði aldrei séð sófa þar sem ef þið dragið puttan eftir honum þá kemur svona rönd í hann? æi ég get ekki útskýrt þetta heheh það er allavega alcantara leður


Ég fatta núna hvað þú meinar. Ég hafði bara aldrei haldið að alcantara væri einhvers konar leður, vegna þess að þetta lítur ekki út eins og hefðbundið leður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group