bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: M6 á klakanum
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
tekið af b2...
http://www.b2.is/?sida=tengill&id=125522

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 23:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Alltaf gaman að sjá hvað þeir þarna þykjast vera fyrstir með fréttirnar :lol:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 08:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jökull wrote:
Alltaf gaman að sjá hvað þeir þarna þykjast vera fyrstir með fréttirnar :lol:


Tjah.. ekki hef ég séð myndir af honum hér á spjallinu fyrr... :? ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 13:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ÚLTRA TÓL!!! en þvílíkt turnoff að sjá hann silfraðann :(

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
kona fædd 52 sem er skráður eigandi.
Bara svalt að sjá, afl hreyfils: 507,3hö

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 19:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Sælir, var að keyra frá skólanum (Flensborg) og leiðinni í ræktina...keyrir ekki nýinnfluttur SVARTUR m6 á undan mér, alveg brand-new og númeralaus...þó með ramma utanum um númerið sitt og var á því eitthvað á þýsku..


Allavegna, reyndi ég að elta hann á PP-inu mínu...polo þ.e :oops: :oops: og ég náttla náði því ekkert af viti...en jesús flottur bíll :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 18:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svart er í rétta átt - samt pínku fúll að leyfa þakinu ekki að njóta sín sér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 20:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
krullih wrote:
Sælir, var að keyra frá skólanum (Flensborg) og leiðinni í ræktina...keyrir ekki nýinnfluttur SVARTUR m6 á undan mér, alveg brand-new og númeralaus...þó með ramma utanum um númerið sitt og var á því eitthvað á þýsku..


Allavegna, reyndi ég að elta hann á PP-inu mínu...polo þ.e :oops: :oops: og ég náttla náði því ekkert af viti...en jesús flottur bíll :|


Þetta er innfluttur bíll, eigandinn átti áður 645 :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eigandinn vill bara Svarta bíla. Frétti að hann hefði lagt mikið á sig við að eignast svartan Cayenne Turbo sem hann á núna.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Svartur er kúl litur og allt .... en ég held ég fá mér ekki svartann bíl aftur ... Það er hell að halda þessu hreinu nema vera þvo bílinn á hverjum degi :shock:


En ef ég ætti M6 þá myndi ég hvort eð er þvo og bóna á hverjum degi ;) þannig að ég myndi alveg samþykkja að fá mér svoleiðis svartann.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 22:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Eigandinn vill bara Svarta bíla. Frétti að hann hefði lagt mikið á sig við að eignast svartan Cayenne Turbo sem hann á núna.


Flottir bílar

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Tue 19. Sep 2006 17:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
einarsss wrote:
Svartur er kúl litur og allt .... en ég held ég fá mér ekki svartann bíl aftur ... Það er hell að halda þessu hreinu nema vera þvo bílinn á hverjum degi :shock:


En ef ég ætti M6 þá myndi ég hvort eð er þvo og bóna á hverjum degi ;) þannig að ég myndi alveg samþykkja að fá mér svoleiðis svartann.


Menn sem hafa efni á svona bílum hafa efni á því að láta sjá um þá fyrir sig.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Sá þennan svarta í fyrradag í Aðalskoðun í hafnarfirðinum. Miðaldra karlmaður sem á bílinn, en þetta er sudda flottur bíll...Mætti halda að helvítis bremsudiskarnir séu stærri en felgurnar mínar :oops:

En geðveikur bíll í alla staði :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group