bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Furðulegt einkanúmer spottað á E60 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11714
Page 1 of 3

Author:  Kristjan [ Thu 15. Sep 2005 12:05 ]
Post subject:  Furðulegt einkanúmer spottað á E60 M5

Jól 2?

What ze fakk?

Silverstone metallic?? M5 með þessu einkanúmeri í 101 rétt áðan.

Ég og Jón bróðir vorum að rúnta um á Avensis bílaleigubíl þannig að við vorum svosem báðir alveg eins og bjánar en við vorum samt svolítið hissa.

Author:  Djofullinn [ Thu 15. Sep 2005 12:07 ]
Post subject: 

Hefur það ekki bara verið JÓI 2?
En ef það er jól þá er það án efa asnalegasta númer sem ég hef heyrt um...

Author:  Kristjan [ Thu 15. Sep 2005 12:10 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Hefur það ekki bara verið JÓI 2?
En ef það er jól þá er það án efa asnalegasta númer sem ég hef heyrt um...


Ég sá ekki betur en þetta þetta væri JÓL!

Ef ekki þá þarf ég sterkari gleraugu :wink:

Author:  HPH [ Thu 15. Sep 2005 12:33 ]
Post subject: 

það er PROG að vera með einkanúmerið JÓL á M5

Author:  bjahja [ Thu 15. Sep 2005 13:12 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Djofullinn wrote:
Hefur það ekki bara verið JÓI 2?
En ef það er jól þá er það án efa asnalegasta númer sem ég hef heyrt um...


Ég sá ekki betur en þetta þetta væri JÓL!

Ef ekki þá þarf ég sterkari gleraugu :wink:


Júmm, JÓL 2........er búinn að mæta honum nokkrum sinnum og ég skil 0 í þessu númeri :lol:

Author:  Valdi- [ Thu 15. Sep 2005 13:39 ]
Post subject: 

Það eru svo sem alltaf JÓL þegar maður er á E60 M5 8)

Author:  Djofullinn [ Thu 15. Sep 2005 13:48 ]
Post subject: 

:lol:

Author:  Schnitzerinn [ Thu 15. Sep 2005 13:48 ]
Post subject: 

Það er fimmtug kona úr Hafnarfirði sem er skráð fyrir þessum bíl :lol: Eins gott að hún viti hvað hún er með í höndunum :? :P

Author:  bjahja [ Thu 15. Sep 2005 15:18 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
Það er fimmtug kona úr Hafnarfirði sem er skráð fyrir þessum bíl :lol: Eins gott að hún viti hvað hún er með í höndunum :? :P

Hef 2 séð kallinn keyra og 1 séð hann keyra með konuna í farþegasætinu þannig að maður veit ekki :wink:

Author:  hlynurst [ Thu 15. Sep 2005 15:34 ]
Post subject: 

Spurning hvort að þetta sé ekki bara jólagjöfin í ár? :)

Author:  fart [ Thu 15. Sep 2005 15:45 ]
Post subject: 

Þetta er örugglega einhver kjánaleg skammstöfun á einhverju sem eigandinn og frú þekkja.. en kemur svona klaufalega út.

Gælunöfn eru stundum einstaklega kjánaleg sem og skammstafanir.

Author:  Chrome [ Thu 15. Sep 2005 15:54 ]
Post subject: 

Þetta er nokkursskonar skammstöfun af nafni mannsins hennar hann heitir nefninlega Júlíus Ólafsson ;)

Author:  Kristjan [ Thu 15. Sep 2005 16:24 ]
Post subject: 

Hvernig væri þá að fá sér bara JÓ---- það er þó töff


YO!

Author:  IceDev [ Thu 15. Sep 2005 16:32 ]
Post subject: 

Ef að ég ætti e60 m5 þá myndi ég fá mér einkanúmerið omg

Author:  Kristjan [ Thu 15. Sep 2005 16:37 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Ef að ég ætti e60 m5 þá myndi ég fá mér einkanúmerið omg


ég myndi fá mér SNAFU

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/