| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Flottur 325i-e30 í KÖKU UPP'I VÍS https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11701 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Sezar [ Wed 14. Sep 2005 03:45 ] |
| Post subject: | Flottur 325i-e30 í KÖKU UPP'I VÍS |
Sá einn alveg svakalega fallegann þrist, uppí Vís í dag.......gjörsamlega í KÖKU, vantaði bílstjórahliðina . Silfurgrár m.svörtu leðri,kittaður, nýinnfluttur svo til. Veit einhver deili á honum? Smá forvitni |
|
| Author: | arnib [ Wed 14. Sep 2005 03:51 ] |
| Post subject: | |
Hann er í eigu 325i hérna spjallinu. M-Tech II bíll, fluttur inn af Sveinbirni - Alpina Mjög flottur bíll, en fór ansi illa. Sem betur fer er eigandinn heill á húfi eftir þetta, en frekar illa brotinn |
|
| Author: | Sezar [ Wed 14. Sep 2005 04:44 ] |
| Post subject: | |
Passar. Það er þessi hér. Hafði bara ekki séð hann áður. Óska ökumanni hins besta bata.
|
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 14. Sep 2005 09:07 ] |
| Post subject: | |
þetta hefur verið ansi harður seinnipartur sumars fyrir fallega bmw |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 14. Sep 2005 12:10 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: þetta hefur verið ansi harður seinnipartur sumars fyrir fallega bmw
það finnst mér líka |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 14. Sep 2005 12:17 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: íbbi_ wrote: þetta hefur verið ansi harður seinnipartur sumars fyrir fallega bmw það finnst mér líka Sammála því |
|
| Author: | e30Fan [ Thu 15. Sep 2005 00:12 ] |
| Post subject: | |
byrjun sumars/árs var nú ekkert spes heldur fór ekki /// roadsterinn á staur á akureyri í vor ? |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 15. Sep 2005 02:33 ] |
| Post subject: | |
já, ég sá þetta á brautinni... leit hreint út sagt ógeðslega út.. voru ekki 4 í bílnum og allir sluppu "lítið eða ekkert slasaðir" ? |
|
| Author: | Logi [ Thu 15. Sep 2005 12:36 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: já, ég sá þetta á brautinni... leit hreint út sagt ógeðslega út.. voru ekki 4 í bílnum og allir sluppu "lítið eða ekkert slasaðir" ? Þessi fullyrðing finnst mér nú stangast á við þetta: arnib wrote: Hann er í eigu 325i hérna spjallinu.
M-Tech II bíll, fluttur inn af Sveinbirni - Alpina Mjög flottur bíll, en fór ansi illa. Sem betur fer er eigandinn heill á húfi eftir þetta, en frekar illa brotinn |
|
| Author: | arnib [ Thu 15. Sep 2005 14:53 ] |
| Post subject: | |
Ég held að farþegarnir hafi sloppið með skrámur, en bílstjórinn er brotinn og í gifsi.. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 17. Sep 2005 22:56 ] |
| Post subject: | |
Hann heitir Halldór strákurinn sem átti bílinn og er félagi minn hérna í kef, hann er skráður sem 325i hérna á spjallinu. Það var tælendingur sem var að keyra fullur á Reykjanesbrautinni og keyrði yfir á rangann vegarhelming og endaði beint framan á Dóra (á bimmanum). Hvalbakurinn kramdist yfir lappirnar á honum og þurfti að klippa hann út. En hann slapp furðu vel, brotnaði illa einsog komið hefur framm. 2 stelpur voru með í bílnum og sluppu með skrámur. En Dóri hefur það fínt, er með einhverjar skrúfur í löppinni eða báðum, man ekki alveg. Hann verður kominn á annan BMW fljótlega hef ég trú á |
|
| Author: | zazou [ Sat 17. Sep 2005 23:51 ] |
| Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Hann heitir Halldór strákurinn sem átti bílinn og er félagi minn hérna í kef, hann er skráður sem 325i hérna á spjallinu.
Það var tælendingur sem var að keyra fullur á Reykjanesbrautinni og keyrði yfir á rangann vegarhelming og endaði beint framan á Dóra (á bimmanum). Hvalbakurinn kramdist yfir lappirnar á honum og þurfti að klippa hann út. En hann slapp furðu vel, brotnaði illa einsog komið hefur framm. 2 stelpur voru með í bílnum og sluppu með skrámur. En Dóri hefur það fínt, er með einhverjar skrúfur í löppinni eða báðum, man ekki alveg. Hann verður kominn á annan BMW fljótlega hef ég trú á Meira $#%"#(%/"#($)%/#$%&()%&/"#=)#$/ pakkið sem keyrir fullt. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sun 18. Sep 2005 00:28 ] |
| Post subject: | |
Já það er satt. En eru til einverjar myndir af bílnum uppí VÍS ? |
|
| Author: | Hannsi [ Sun 18. Sep 2005 01:54 ] |
| Post subject: | |
keyrði framhjá þegar þetta ver nýbúið að gerast |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 18. Sep 2005 14:06 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: Raggi M5 wrote: Hann heitir Halldór strákurinn sem átti bílinn og er félagi minn hérna í kef, hann er skráður sem 325i hérna á spjallinu. Það var tælendingur sem var að keyra fullur á Reykjanesbrautinni og keyrði yfir á rangann vegarhelming og endaði beint framan á Dóra (á bimmanum). Hvalbakurinn kramdist yfir lappirnar á honum og þurfti að klippa hann út. En hann slapp furðu vel, brotnaði illa einsog komið hefur framm. 2 stelpur voru með í bílnum og sluppu með skrámur. En Dóri hefur það fínt, er með einhverjar skrúfur í löppinni eða báðum, man ekki alveg. Hann verður kominn á annan BMW fljótlega hef ég trú á Meira $#%"#(%/"#($)%/#$%&()%&/"#=)#$/ pakkið sem keyrir fullt. Mín skoðun er sú að lágmarkssvifting ætti að vera 2 ár |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|