bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: 2 Flottir!
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 01:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Veit ekki, jú kanzki liturinn mætti vera annar en þetta er GEGGJAÐUR BÍLL!!!!

http://www.seriouswheels.com/top-2005-AC-Schnitzer-TENSION-Concept-BMW-M6.htm

Image
Image
----------------------------------------

Og svo eitt sem ég hef aldrei séð eða heirt um... Þessi er byggður á nýju 6uni...

http://www.seriouswheels.com/top-2006-Fisker-Latigo-CS.htm

Image
Image

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
djövull er sá neðri töff og sérstaglega að innan.
merkilega svalur AC-inn 8)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 02:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Já mér finnst eiginlega þessi neðri geggjaður líka.. Minnir á Aston að framan og svo hmm svoldið svona einsog gamla8 að aftan...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 07:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Þessi neðri er reyndar Fisker Latigo sem er eiginlega bara custom skel á BMW sexu. Ástæðan fyrir því að hann lítur dálítið út eins og Aston er að það er Hans Fisker yfirhönnuður Aston Martin sem er kappinn á bak við þessa bíla og hann virðist fylgja þeirri stefnu að góð vísa sé aldrei of oft kveðin.

Sá þessa bíla í Frankfurt nú um helgina og Tension bíllinn er alveg :shock: . Mér finnst þeir hafa hitt naglann á höfuðið með afturendann á sexunni og þessi lægri afturendi sem þeir eru með á Tension bílnum er að mínu mati betur heppnaður en standard. Held maður þurfi ekki að kommenta á restina af bílnum - myndirnar tala sínu máli.

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þessi AC Shnitzer er alveg :puke:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 09:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þessi neðri er illa svalur! :shock:
Schnizerinn væri eflaust fínn í öðrum lit.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group