Þessi neðri er reyndar Fisker Latigo sem er eiginlega bara custom skel á BMW sexu. Ástæðan fyrir því að hann lítur dálítið út eins og Aston er að það er Hans Fisker yfirhönnuður Aston Martin sem er kappinn á bak við þessa bíla og hann virðist fylgja þeirri stefnu að góð vísa sé aldrei of oft kveðin.
Sá þessa bíla í Frankfurt nú um helgina og Tension bíllinn er alveg

. Mér finnst þeir hafa hitt naglann á höfuðið með afturendann á sexunni og þessi lægri afturendi sem þeir eru með á Tension bílnum er að mínu mati betur heppnaður en standard. Held maður þurfi ekki að kommenta á restina af bílnum - myndirnar tala sínu máli.